Lýsing
Snowprox S953 er sportlegt stefnuvirkt vetrardekk sem grípur vel í veginn í vetrarhálku.
Snowprox S953 er vetrardekk sem býður uppá frábæra aksturseiginleika, aukið hemlunargrip og þægindi í akstri, bæði í á þurrum vegum og blautum. Snowprox S953 er hannað fyrir háhraða bíla, sportbíla og bíla með kraftmiklum vélum.