Velkomin á vef Nesdekk ehf.
Innskrá/Nýskrá

0

Engin vara í körfu.

Hafðu beint samband

561-4200

NEGLD Maxxis Arctic NP3 98T

0kr.

Stærð hjólbarða
225/50R17

Ekki til á lager

Vörunúmer: 48 225/50R17 V MANP3

Lýsing

Maxxis Arctic Trekker NP3 er neglt vetrardekk með mikinn fjölda bylgjulaga flipa í nýju munstri sem grípur einstaklega vel á ís og hreinsar sig vel í blautum snjó og slabbi. Nákvæm dreifing naglagatanna og samsetning gúmmíblöndunnar þýðir mjög góða aksturseiginleika og frábært grip á ís. Með Maxxis Arctic Trekker NP3 undir bílnum færðu frábært vetrargrip, þökk sé samspili bylgjulaga flipa og nákvæmri röðun naglagatanna, góða vatnslosun og hljóðlátt dekk.
Ef þig vantar ódýrt og gott dekk með góðu átaks og hemlunargripi á ís og snjó þá er vert að skoða Maxxis Arctic Trekker NP3.
Maxxis er einn af tíu stærstu dekkjaframleiðendum í heimi.

ATH. til að tryggja að naglarnir sitji sem fastast í naglagatinu þá þarf alltaf að tilkeyra öll nagladekk fyrstu 500 km. að minnsta kosti. Það gerir þú best með því að… 1. Forðast að hemla snögglega. 2. Forðast spól og snöggar inngjafir (hröðun). 3. Forðast hraðar og snöggar breytingar á akstursstefnu.

Size 225-50-17
Gerð Vetrardekk
Framleiðandi Maxxis