Lýsing
Winter Claw Sport SXI dekkið er nýtt útspil frá dekkjaframleiðandanum Interstate. SXI dekkið óneglanlegt vetrardekk sem er með nýja gúmmíblöndu sem byggir á blöndunartækni sem tæknimenn Interstate hafa unnið að undanfarin ár. Þarna er um að ræða gúmmíblöndu sem veitir gott grip í snjó, slyddu og slabbi og á ís.