Velkomin á vef Nesdekk ehf.
Innskrá/Nýskrá

0

Engin vara í körfu.

Hafðu beint samband

561-4200

Toyo GSI-5 87Q TL Harðskelja

0kr.

Stærð hjólbarða
195/55R16

Ekki til á lager

Vörunúmer: 48 195/55R16 V TGSIQ

Lýsing


TOYO Observe GSi5 hentar öllum þeim sem er að leita að dekkjum sem geta boðið uppá hjóðlátan öruggan vetrarakstur á harðskeljadekkjum án nagla. GSi-5 dekkið er hannað til að uppfylla öryggiskröfur ökumanna í vetrarakstri, sama hvaða týpa af bíl verið er að aka.
Vetrargrip og vatnslosun er ekkert mál fyrir TOYO GSi-5 harðskeljadekkið.

Kostir TOYO harðskeljadekkja :

• Umhverfisvæn – minna slit á gatnakerfinu.
• Hreinna loft – minna svifrik.
• Betri gúmmíblanda – heldur mýkt í frosti.
• Valhnetuskeljabrot – grípa í ísinn eins og kattaklær.
• Einstakt grip – Háþróuð blanda af míkróflipum, gúmmíi og harðskeljum.
• Akstur – Einstaklega hljóðlát dekk með frábæra aksturseiginleika.
• Frábær vatnslosun – Breiðar og góðar vatnslosunarrákir.

Size 195-55-16
Gerð Vetrardekk
Framleiðandi Toyo Tires