Lýsing
Með PIRELLI Winter Carving Edge færðu verksmiðjuneglt dekk sem er með frábært grip til aksturs í erfiðasta vetrarfærinu.
Stefnuvirkt munstur gerir að verkum að átaks- og hemlunargrip er með því besta sem þekkist enda dekkið fengið margar tilnefningar og verðlaun í blaðakönnunum. Carving Edge er með stefnuvirkar vatnslosunarraufar sem gerir þau að frábærum kosti í akstur í slabbi og slyddu. Breið miðjuröndin með bylgjulaga flipum tryggir rásfestu og öryggi einsog best verður á kosið.
Á skýringamyndinni fyrir neðan má sjá þær einkunnir sem PIRELLI gefur dekkjunum.
PIRELLI Winter Carving Edge dekkin hafa fengið mjög góða dóma í blaðakönnunum, m.a.
1. Teknikens Varld 09.11 – Best í könnun (Best i test).
2. TM 09.11 – Best í könnun (Best i test).