Lýsing
Sport IXT – 1 er sportbíladekk sem er ætlað fyrir alla þá sem áhuga hafa á góðum dekkjum með frábæra sportlega eiginleika á góðu verði undir sinn bíl. Interstate Sport IXT-1 dekkið er sumardekk með frábært veggrip við allar aðstæður, í bleytu og þurru.