Smurþjónusta Nesdekk
Fagleg vinnubrögð
Starfsfólk smurþjónustu Nesdekk vinnur eftir ströngum reglum þar sem hreinlæti og umhverfissjónarmið eru í hávegum höfð.
Við veitum smurþjónustu fyrir flestar gerðir bifreiða og förum eftir kröfum framleiðandanna um gæði efna, þjónustuferla og staðla.
Nesdekk notast aðeins við vottaðar síur ásamt olíum sem hafa farið í prófanir og samþykktar af bílaframleiðendum.
Þegar þú mætir til okkar veistu að bílinn þinn fær rétta meðhöndlun.
Hjólbarðaþjónusta
Við leggjum áherslu á vönduð vinnubrögð og leysum mál fljótt og vel.
Smurþjónusta
Komdu í smur til okkar
notumst aðeins við vottaðar olíur og síur.
Verðskrá Vinnuliða
Fólksbílar
Smur og Síugjald Fólksbíl 7.990 kr
Jepplingur
Smur og Síugjald Jepplingur 9.990 kr
Jeppar
Smur og Síugjald Jeppi 10.990 kr
Smur og Síugjald Stór Jeppi 12.990 kr
Sendibílar
Smur og Síugjald Sendibíll 8.990 kr
Smur og Síugjald Sendibíll Stór 10.990 kr
*Þessi verð eru fyrir vinnuliði án efniskostnaðar.
Hefðbundinn smurþjónusta
Smurþjónusta Nesdekk tekur á milli 30-60 mínútur og er hægt að bíða á rúmgóðum biðstofum okkar og sötra á kaffi á meðan aðgerð stendur yfir.
Verkferlar
Skipt er um olíu á vél bílsins.
Skipt erum síur, olíusíu, loftsíu og frjókornasíu þegar á við.
Smurt er í koppa og fyllt er á rúðuvökva.
Yfirfarið er yfir perur & þurrkublöð bílsins og skipt er eftir þörfum.