Kormoran Vanpro Winter

Kormoran Vanpro Winter
Kormoran Vanpro Winter dekkið er sterkur vetrarbarði með nöglum fyrir sendibíla og fæst í fjölmörgum stærðum. Dekkið er með höggvörn á hliðum sem styrkir það gegn höggum og hnjaski.

Gúmmíblandan, bæði í belg og bana, hefur góða mótstöðu gegn skurðum og skrámum. Átaks og hemlunargrip í vetrarakstri er mjög gott og mikill fjöldi flipa grípur í snjó og á ís eins og best verður á kosið. Kormoran Vanpro Winter er með mjög góða aksturseiginleika. Það hannað fyrir minni og meðalstóra sendibíla og er stöðugur og sterkur vinnuhestur sem hægt er að treysta á erfiðu vetrarfæri í snjó, á ís, í slabbi og slyddu. Örugg og ódýr lausn á sendibílinn í vetrarófærðina.

ATH. til að tryggja að naglarnir sitji sem fastast í naglagatinu þá þarf alltaf að tilkeyra öll nagladekk fyrstu 500 km. að minnsta kosti. Það gerir þú best með því að...
1. Forðast að hemla snögglega.
2. Forðast spól og snöggar inngjafir (hröðun).
3. Forðast hraðar og snöggar breytingar á akstursstefnu.

Logo_Kormoran vefmynd

  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  175/65-14C90R00,000,00
  185/80-14C102R00,0000
  195/70-15C104R006531985.5-6.0-6.5
  215/70-15C109R00005.5-6.0-6.5
  225/70-15C112R006962276.0-6.5-7.0
  195/60-16C99R00,000,00
  195/65-16C104R006641995.5-6.0-6.5
  205/65-16C107R00005.0-5.5-6.0
  215/65-16C109R006912196.0-6.5-7.0
  225/65-16C112R00,000,00
  235/65-16C115R00,000,00
  185/75-16C104R00,0000
  195/75-16C107R006971955.0-5.5-6.0
  205/75-16C110R007142065.0-5.5-6.0
  215/75-16C113R00,0000