BFGoodrich Activan Winter

BFG Activan Winter stor vefmynd
BFGoodrich Activan Winter dekkið er níðsterkur óneglanlegur vetrar/heilsársbarði. Activan dekkið er með aukna höggvörn á hliðum og tvöföldu belgþráðarlagi sem styrkir hann enn frekar. Átaks og hemlunargrip er í sérflokki enda með gríðarlega öflugu bylgjulaga flipakerfi. Activan Winter er stefnuvirkt dekk með frábæra aksturseiginleika.

Þú getur treyst á öryggi og endingu BFGoodrich dekkjanna.

BFGoodrich Activan Winter dekkin eru Evrópsk gæðavara og framleidd af einum stærsta og þekktasta dekkjaframleiðanda í heimi.

bfgoodrich_logo_4c2
  Bylgjulaga flipakerfi


Flipaskurður í axlakubbum, frábært grip í beygjum.
Betra átaksgrip í snjó og á ís.
Minni hemlunarvegalengd.
Stefnuvirkt dekk með einstaka aksturseiginleika
  Bylgjulaga flipakerfi
  • Flipaskurður í axlakubbum, frábært grip í beygjum.

  • Betra átaksgrip í snjó og á ís.

  • Minni hemlunarvegalengd.

  • Stefnuvirkt dekk með einstaka aksturseiginleika

  Sterkt og öruggt


Styrktar hliðar og tvöfalt belgþráðarlag.
Extra styrking í undirlagi banans.
Sterkur, öruggur og endingargóður hjólbarði.
  Sterkt og öruggt
  • Styrktar hliðar og tvöfalt belgþráðarlag.

  • Extra styrking í undirlagi banans.

  • Sterkur, öruggur og endingargóður hjólbarði.

  Góð vatnslosun


Breiðar vatnslosunarrásir.
Betra veggrip í slabbi og slyddu.
  Góð vatnslosun
  • Breiðar vatnslosunarrásir.

  • Betra veggrip í slabbi og slyddu.

   
  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  195/70R 15C104/102R010.56531985.5-6.0-6.5
  215/70R 15C109R010.5005.5-6.0-6.5
  225/70R 15C112/110R011.06962276.0-6.5-7.0
  195/75R 16C107/105R011.06971955.0-5.5-6.0
  205/75R 16C110/108R011.57142065.0-5.5-6.0
  195/65R 16C104/102R010.56641995.5-6.0-6.5
  205/65R 16C 107T010.5005.0-5.5-6.0
  215/65R 16C109/107R010.56912196.0-6.5-7.0