Maxxis IT 7304D DESERT framdekk

MAXXIS IT 7304 DESERT FRONT
Frábær dekk í Enduro keppnir og lengri akstur. Desert dekkið grípur vel og gefur möguleika á góðri endingu. Sterkir og öflugir munsturkubbar og gott dekk í akstri um vegaslóða og vegi í bland.

Sterk uppbygging og stærri kubbar tryggja betri árangur þegar mikið gengur á. Maxxis DESERT línan er mjög vinsæl meðal atvinnumanna sem þurfa dekk sem geta gengið í misjöfnu undirlagi og eru endingagóð. Sérstök hönnun á kubbunum stuðlar að því að þú hafir stjórn á hjólinu sama hvar þú ert að keyra.

Ef þú ert að keyra um vegi og vegaslóða vítt og breitt um landið þá er MAXXIS DESERT dekkið einmitt fyrir þig.

maxxis_logo litil vefmynd
    Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
    Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
    DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
    80/100-2151M TT013,5711941.60X21
    90/100-2157M TT011,9714991.85X21