MAXXIS SI 7311 framdekk

Maxxis SI 7311 FRONT
Frábær framdekk í Crossið, ef þig vantar dekk sem grípur fast í blautt undirlag, drullu eða mýri þá er MAXXIS SI 7311 framdekkið fyrir þig.

Hönnuð og prófuð í samstarfi við keppendur m.a. í GNCC USA (Grand National Cross Country). Gúmmíblanda Maxxis SI skilar einstöku gripi í mjúku undirlagi svo sem sandi, moldardrullu og mýri o.fl. Brúin á milli hliðarkubba tryggir þér mun meiri rásfestu í beinni línu en gúmmíblandan er einnig að skila þér mun meiri stjórn í beygjum á meiri hraða. Hliðarkubbarnir gefa einstakt grip í akstri í beygjum sem tryggir að línan er greið þegar þú þeysist útúr beygjum.

maxxis_logo litil vefmynd
  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  2.50-1033J TT08,7391761.50X10
  2.50-1242J TT07,1427691.50X12
  60/100-1430M TT09,5485741.40X14
  70/100-1740M TT011,1584841.40X17
  70/100-1942M TT09,5632841.40X19
  80/100-2151M TT011,9709971.60X21
  90/100-2157M TT011,9714991.85X 21
  2.75-1038J TT08,7399761.50X10