MAXXIS M7305 IT Afturdekk

MAXXIS IT M7305 Rear stor vefmynd
Ef þig vantar mótókrossdekk sem samræmir frábært grip og góða endingu þá er MAXXIS MAXXCROSS M7305 IT dekkið einmitt það sem þú ert að leita að.

MAXXIS MAXXCROSS M7305 IT var hannað í samvinnu við færustu hjólakappa sem keppa m.a. á AMA Supercross og fleiri keppnum í USA og víðar í heiminum. M7305 IT er með nýja gúmmíblöndu sem eykur grip og stöðugleika og nýja hönnun á munsturkubbum sem virka betur í mismunandi, í þurru, blautu, sendnu eða hörðu undirlagi. Brúin milli miðjukubbanna gefa frábært grip og stýringu í akstursátaki en hliðarkubbarnir gefa einstakt grip í akstri í beygjum sem tryggir að línan er greið þegar þú þeysist útúr beygjum í harðri keppni um verðlaunasætið.

Til að ná bestum árangri mælum við með að nota MAXXIS MAXXCROSS M7304 IT Front að framan.

MAXXIS terrain_graph vefmynd MAXXIS M7305 IT Afturdekk

  M7305 Munsturkubbar


Hreinsar sig vel.
Frábært grip í mismunandi undirlagi.
Frábær stýring í akstursátaki.
Frábært grip og átaksstýring úr beygjum.
  M7305 Munsturkubbar
  • Hreinsar sig vel.

  • Frábært grip í mismunandi undirlagi.

  • Frábær stýring í akstursátaki.

  • Frábært grip og átaksstýring úr beygjum.

   
  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  2.75-10 38J TT 0939,47,61.50X10
  80/100-12 50M TT 01346,59,41.60X12
  90/100-14 49M TT 01354,410,41.60X14
  90/100-16 51M TT 01359,710,91.85X16
  100/100-17 58M TT 01463,010,91.85X17
  100/100-18 59M TT 01867,311,91.85X18
  110/100-18 64M TT 01868,612,72.15X18
  120/100-18 68M TT 01869,913,52.50X18
  100/90-19 57M TT 01768,311,91.85X19
  110/80-19 59M TT 01767,612,71.85X19
  110/90-19 62M TT 01769,112,72.15X19
  120/80-19 63M TT 01769,113,52.15X19
  120/90-19 66M TT 01871,413,52.15X19