Maxxis Presa Sport Rear

MAXXIS MAPS PRESA SPORT REAR stor vefmynd
Presa Sport Rear er ætlað undir stærstu og kraftmestu hjólin á götunni og er sannkallað súpersport dekk með einstaka aksturssvörun og eiginleika, jafnvel á háum hraða. Gríðarlega fljót að hitna og ná hámarks gripi bæði í þurru og blautu enda með sérstakri SILICA gúmmíblöndu. Kevlar 0° stöðugleikabelti í bananum tryggir stöðugan stóran snertiflöt og einstaka öryggistilfinningu í akstri, jafnvel á háum hraða. MAXXIS Presa Sport er súpersport dekk sem færir þér brautartilfinningu beint í æð.

• Súpersport dekk hannað til að gefa kröfuhörðum áhugamönnum brautartilfinningu beint í æð.

• Nýtískulegt munstur og uppbygging belgs gefur frábært, grip og aksturseiginleika í akstri og í beygjum.

• Sérstök Silica gúmmíblanda færir þér grip þegar þú þarft mest á því að halda.

• Uppbygging belgs með 0° Kevlar belti gefur þér frábært grip og stýrissvörun.

• Presa Sport nær hita einstaklega fljótt og gjörsamlega límir þig við veginn.

Þú færð bestu virkni með því að nota Maxxis Presa Sport Front að framan.

Maxxis Presa Sport Rear

    Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
    Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
    DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
    180/55 R 1773W06,362,918,25,50x17
    190/55 R 1773W06,362,419,16,00x17