Maxxis Presa Sport Front

Maxxis Presa Sport Front
Presa Sport Front er ætlað undir stærstu og kraftmestu hjólin á götunni og er sannkallað súpersport dekk með einstaka stýrissvörun og aksturseiginleika, jafnvel á háum hraða. Gríðarlega fljót að hitna og ná hámarks gripi bæði í þurru og blautu enda með sérstakri SILICA gúmmíblöndu. Kevlar 0° stöðugleikabelti í bananum tryggir stöðugan stóran snertiflöt og einstaka öryggistilfinningu í akstri, jafnvel á háum hraða. MAXXIS Presa Sport er súpersport dekk sem færir þér brautartilfinningu beint í æð.

• Súpersport dekk hannað til að gefa kröfuhörðum áhugamönnum brautartilfinningu beint í æð.

• Nýtískulegt munstur og uppbygging belgs gefur frábæra stýringu, grip og aksturseiginleika í akstri og í beygjum.

• Sérstök Silica gúmmíblanda færir þér grip þegar þú þarft mest á því að halda.

• Uppbygging belgs með 0° Kevlar belti gefur þér frábært grip og stýrissvörun.

• Presa Sport nær hita einstaklega fljótt og gjörsamlega límir þig við veginn.

Þú færð bestu virkni með því að nota Maxxis Presa Sport Rear að aftan.

maxxis_logo vefmynd 001

    Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
    Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
    DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
    120/70 R 1758W TL04,759,612,03,50x17