Maxxis Presa Detour Rear

Maxxis Presa Detour Rear stor vefmynd
Presa Detour Rear er nýjung í radíal línunni frá MAXXIS og er ætluð undir ferðahjól á borð við Suzuki V-Strom, BMW og Triumph Tiger o.fl. Með Presa Detour færðu frábæran ferðafélaga sem gerir aksturinn skemmtilegri. Einstök aksturssvörun og frábært grip í þurru og blautu bæði á vegum og vegslóðum. Breiðar rásir losa vatn undan dekkinu á fljótlegan hátt og stór snertiflöturinn grípur vel í undirlagið sem gerir ferðalagið í senn öruggt, þægilegt og skemmtilegt.

• Stórir munsturkubbar með breiðum vatnslosunarrásum.

• Stór snertiflöturinn grípur vel í undirlagið sem gerir ferðalagið öruggt, þægilegt og skemmtilegt.

• Gúmmíblandan gefur gott grip og stuðlar að góðri endingu.

Þú færð bestu virkni með því að nota Maxxis Presa Detour Front að framan.

Maxxis Presa Detour Rear

    Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
    Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
    DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
    150/70 R 1769V TL07,964,215,14.00x17