Maxxis Presa Detour Front

Maxxis Presa Detour Front
Presa Detour Front er nýjung í radíal línunni frá MAXXIS og er ætluð undir ferðahjól á borð við Suzuki V-Strom, BMW og Triumph Tiger o.fl. Með Presa Detour færðu frábæran ferðafélaga sem gerir aksturinn skemmtilegri. Einstök stýrissvörun og frábært grip í þurru og blautu bæði á vegum og vegslóðum. Breiðar rásir losa vatn undan dekkinu á fljótlegan hátt og stór snertiflöturinn grípur vel í undirlagið sem gerir ferðalagið í senn öruggt, þægilegt og skemmtilegt.

• Stórir munsturkubbar með breiðum vatnslosunarrásum.

• Stór snertiflöturinn grípur vel í undirlagið sem gerir ferðalagið öruggt, þægilegt og skemmtilegt.

• Gúmmíblandan gefur gott grip og stuðlar að góðri endingu.

Þú færð bestu virkni með því að nota Maxxis Presa Detour Rear að aftan.

maxxis_logo vefmynd 001

    Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
    Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
    DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
    110/80 R 1959V TL04,765,710,62,50x19