Maxxis M6029 Front

Maxxis M6029 Supermaxx Front stor vefmynd
Maxxis M6029 Supermaxx Front hefur áberandi munsturgerð sem hönnuð er til að gefa eins góða stýri- og aksturseiginleika og völ er á. Þú getur reitt þig á að M6029 Supermaxx heldur mjög góðu gripi og er stöðugt og nákvæmt í beygjum. Byltingarkennt Radíal dekk sem notar Kevlar belti í undirlaginu til að halda betri, öruggari og stærri snertifleti jafnvel á háum hraða.

• Áberandi munsturgerð sem heldur mjög góðu gripi og er stöðugt og nákvæmt í beygjum.

• Mjög góðir aksturseiginleikar, Radíal dekk með Kevlar belti.

• Margreynt og þróað á brautum í Evrópu.

• Þú færð bestu virkni með því að nota Maxxis M6029 Supermaxx Rear að aftan.

Maxxis M6029 Front

  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  120/65ZR17 56W TL 04,758,712,23.50 X 17
  130/70ZR16 61W TL 04,758,712,63.50 X 16
  110/70ZR17 54W TL 04,758,411,03.00 X 17
  120/70ZR17 58W TL 04,759,912,13.50 X 17
  110/80ZR17 57W TL 04,760,711,03.00 X 17
  120/60ZR17 55W TL 04,757,712,23.50 X 17
  130/60ZR17 59W TL 04,758,712,93.50 X 17