MAXXIS M6011 Front

Maxxis M6011 FRONT vefmynd
Maxxis M6011 Front er sérstaklega hannað sem framdekk á Touring/hippa af ýmsum stærðum og gerðum. M6011 Front losar vatn mjög vel undan bananum, hefur gott grip í bleytu og endist vel. Hlykkjótt miðjuröndin tryggir frábæra stýri- og aksturseiginleika.

• M6011 Front er með frábæra vatnslosun.

• Miðjuröndin tryggir frábæra stýrieiginleika.

• M6011 Front fæst líka með hvítum hring í nokkrum stærðum.

• Þú færð bestu virkni með því að nota Maxxis M6011 Rear að aftan.

MAXXIS M6011 Front MAXXIS M6011 Front

  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  MT90-16 74H TL 05,564133.00 X 16
  MT90-16 74H TL 05,564133.00 X 16
  150/80-16 71H TL 04,765153.50 X 16
  130/90-16 67H TL 05,564133.00X16
  120/90-18 65H TL 05,568132.75 X 18
  120/90-18 65H TL 05,568122.75 X 18
  90/90-19 52H TL 05,56592.15 X 19
  100/90-19 57H TL 05,567102.50 X 19
  100/90-19 57H TL 05,567102.50 X 19
  110/90-19 62H TL 05,568112.50 X 19
  80/90-21 48H TL 04,76881.85 X 21
  MH90-21 56H TL 04,76981.85 X 21