Maxxis Razr MX M932 Rear

Maxxis Razr MX M932 REAR stor vefmynd
Maxxis Razr MX M932 Rear er margreynt keppnisdekk á erfiðustu brautum. Breitt munstur með gripgóðum munsturkubbum grípa vel í undirlagið í átaki og hemlun. Þú getur reynt Razr M932 dekkið til hins ýtrasta og það mun skila þér hámarks árangri í öllum aksturs og jarðvegstýpum. Heilsteyptir munsturkubbar ná frábæru gripi í allskyns jarðvegi, blautum og þurrum. Gúmmíblandan gefur frábært grip í aksturs og hemlunarátaki og gefur þér möguleika á mjög góðri endingu.
 • Þrautreynt og sigursælt dekk m.a. í Grand National Cross Country race series í Bandaríkjunum.

 • Kubbarnir ná út fyrir banann sem gefur hámarksnýtingu og grip í jarðveginn.

 • Sérhönnuð gúmmíblanda gefur frábært grip í aksturs og hemlunarátaki og gefur þér möguleika á mjög góðri endingu.

 • Heilsteyptir munsturkubbar ná frábæru gripi í allskyns jarðvegi, blautum og þurrum.

Maxxis Razr MX M932 Rear

  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  AT18X10-10 2 PR011,9462510X8.0
  AT18X10-8SYHP2 PR011,946258X8.0
  AT18X10-9 2 PR011,946259X8.0
  AT18X11-10 2 PR011,9462810X9.0
  AT18X10-8 2 PR011,946258X8.0
  AT18X10-8#3974 PR011,946258X8.0