Maxxis Razr MX M931 Front

Maxxis Razr MX M931 Front
Razr MX M931 Front var hannað til að nota með Razr MX M932 Rear til að ná besta árangri í akstri um misjafnan jarðveg í keppni og vinnu. Aggressíva miðjulínan gerir að verkum að Razr MX Front gefur frábæra stýrissvörun og aksturseiginleika. Razr MX var hannað sérstaklega fyrir motocross og hefur sannað gildi sitt í fjölmörgum keppnum austan hafs og vestan.
 • Aggressíf miðjulína tryggir frábæra stýrissvörun og aksturseiginleika.

 • Hannað fyrir mótorcross og hefur margsannað gildi sitt.

 • Gúmmíblanda sem hentar vel í margskonar brautir og akstur.

Maxxis Razr MX M931 Front

  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  AT20X6-10 408,7501510X5.0
  AT20X6-10(SYHP) 408,7511610X5.0
  AT19X6-10 408,7471510X5.0