Maxxis Bighorn Radial M918 Rear

Maxxis Bighorn Radial M918 Rear
MAXXIS Bighorn Radial M918 Rear er með öflugu munstri og breiðum snertifleti sem tryggir gott grip í hverskyns undirlagi. Breiðir munsturkubbarnir hjálpa við að verja felgurnar í akstri í grjóti og erfiðu færi. Hvítir stafir gera Bighorn M918 að virkilega flottu fjórhjóladekki. Radíal uppbyggingin gefur ökumönnum kost á einstakri akstursupplifun og stýrissvörun í langakstri.
 • Radíal fjórhjóladekk með breiðan snertiflöt tryggir jafng og gott grip í hverskyns undirlagi.

 • Breiðir og sterkir munsturkubbar á hlið styrkja dekkið og verja felgurnar.

 • Hvítir stafir gefur sportlegt útlit.

 • Maxxis Bighorn Radíal M918 hentar í nánast allt undirlag, sand, drullu og grjót.

maxxis_logo vefmynd 001

  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  AT25X10R12 6PR022652512X8.0
  AT26X12R12 58N/6PR019673012X9.5
  AT27X12R12 6PR019703012X9.5
  AT26X11R14 56N/6PR019672714X7.0
  26X10.00R15 6PR019662515X8.0
  28X10.00R14 6PR021662514X8.0
  30X10.00R14 6PR021762514X8.0