Maxxis Bighorn Radial M917 Front

Maxxis Bighorn Radial M917 Front
MAXXIS Bighorn Radial M917 Front er með öflugu munstri og breiðum snertifleti sem tryggir gott grip í hverskyns undirlagi. Breiðir munsturkubbarnir hjálpa við að verja felgurnar í akstri í grjóti og erfiðu færi. Hvítir stafir gera Bighorn M917 að virkilega flottu fjórhjóladekki. Radíal uppbyggingin gefur ökumönnum kost á einstakri akstursupplifun og stýrissvörun í langakstri.
 • Radíal fjórhjóladekk með breiðan snertiflöt tryggir jafng og gott grip í hverskyns undirlagi.

 • Breiðir og sterkir munsturkubbar á hlið styrkja dekkið og verja felgurnar.

 • Hvítir stafir gefur sportlegt útlit.

 • Maxxis Bighorn Radíal M917 hentar í nánast allt undirlag, sand, drullu og grjót.

Maxxis Bighorn Radial M917 Front

  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  AT25X8R12 6PR022652012X6.5
  AT26X9R12 6PR019672212X7.0
  AT27X9R12 6PR019702212X7.0
  AT26X9R14 48N/6PR019672314X7.0
  26X8.00R15 6PR019672015X7.0