Toyo Tranpath S1

Tranpath S1 stor vefmynd
TOYO Tranpath S1 er með frábæra gúmmíblöndu þar sem þúsundum af valhnotuharðskeljum er blandað saman við. Þetta gefur TOYO Tranpath S1 aukið grip í hálku. Tranpath S1 er hannað fyrir akstur í vetrarhörku, ís og snjó, slabb og slyddu.

Gúmmíblandan helst mjúk jafnvel í hörkufrosti sem gerir að verkum að hámarksgrip næst á ísilögðum vegfletinum. Gúmmíblandan ásamt harðskeljunum og flipakerfinu gerir að verkum að öryggi og akstursánægja á vetrarvegum verður einstök þegar ekið er á TOYO Tranpath S1.

Tranpath S1 logo
  Tranpath S1 breiður bani.


Meira gúmmí nær gripi á ísilögðum vegfletinum.
Meira öryggi í akstri.
  Tranpath S1 breiður bani.
  • Meira gúmmí nær gripi á ísilögðum vegfletinum.

  • Meira öryggi í akstri.

  Microbit Technology -


Muldar valhnetuskeljar í gúmmíblöndunni.
Valhnetuskeljabrotin grípa sem kattaklær í ísilagðan vegflötinn og auka gripið svo um munar.
Aukið grip þýðir minni hemlunarvegalengd.
Minni hemlunarvegalengd þýðir öruggari akstur í vetrarófærð.
  Microbit Technology -
  • Muldar valhnetuskeljar í gúmmíblöndunni.
  • Valhnetuskeljabrotin grípa sem kattaklær í ísilagðan vegflötinn og auka gripið svo um munar.
  • Aukið grip þýðir minni hemlunarvegalengd.
  • Minni hemlunarvegalengd þýðir öruggari akstur í vetrarófærð.
  Breiðari og fleiri flipar


Þeim mun fleiri flipar sem grípa í vegflötinn, þeim mun meira grip.
  Breiðari og fleiri flipar
  • Þeim mun fleiri flipar sem grípa í vegflötinn, þeim mun meira grip.
  Skurður munsturkubba líkt og sagarblaðsskurður


Skurður munsturkubbanna  tryggir hámarksgrip á blautum ís sem gerir aksturinn öruggari.
Akstur í slabbi, slyddu og blautum snjó er öruggari á Tranpath S1.
  Skurður munsturkubba líkt og sagarblaðsskurður
  • Skurður munsturkubbanna tryggir hámarksgrip á blautum ís sem gerir aksturinn öruggari.
  • Akstur í slabbi, slyddu og blautum snjó er öruggari á Tranpath S1.
  Breið miðjurönd í Tranpath S1


Bylgjulaga flipaskurður í miðjurönd eykur stöðugleika í akstri.
Bylgjulaga flipar í miðjuröndinni auka gripið verulega.
  Breið miðjurönd í Tranpath S1
  • Bylgjulaga flipaskurður í miðjurönd eykur stöðugleika í akstri.
  • Bylgjulaga flipar í miðjuröndinni auka gripið verulega.
   
  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  175/80 R15 90Q 1575610 10.1 662 179 4.50-5-6.00
  195/80 R15 96Q 1575810 10.6 694 199 5.00-5.5-6.50
  205/70 R15 96Q 1584381 10.6 670 209 5.00-6-7.00
  215/80 R15 102Q 1576401 11.1 726 219 5.50-6-7.00
  215/80 R15 112/110L 1576600 11.1 726 219 5.50-6-7.00
  215/80 R15 109/107L 1576500 11.1 726 219 5.50-6-7.00
  215/70 R15 98Q 1584770 10.6 686 222 5.50-6.5-7.00
  225/80 R15 105Q 1576701 11.1 742 226 6.00-6-7.50
  225/70 R15 100Q 1508021 11.1 698 229 6.00-6.5-7.50
  235/70 R15 103Q 1585481 11.1 712 242 6.00-7-8.00
  30X950 R15 104Q 6PR 1494550 14.2 750 247 6.50-7.5-8.50
  265/70 R15 112Q 1586381 11.6 754 275 7.00-8-9.00
  31X1050 R15 109Q 6PR 1494630 14.2 778 276 7.00-8.5-8.50
  175/80 R16 91Q 1576800 10.1 687 179 4.50-5-6.00
  215/60 R16 95Q 2266460 10.6 667 219 6.00-6.5-7.50
  215/65 R16 98Q 1485971 10.6 687 219 6.00-6.5-7.50
  215/80 R16 103Q 1364901 11.1 751 219 5.00-6-7.00
  215/70 R16 100Q 1586671 10.6 709 222 5.50-6.5-7.00
  225/70 R16 103Q 1586861 11.1 723 231 6.00-6.5-7.50
  235/60 R16 100Q 1592380 10.6 691 238 6.50-7-8.50
  235/70 R16 106Q 1586871 11.1 737 242 6.00-7-8.00
  245/70 R16 107Q 1587070 11.1 751 250 6.50-7-8.00
  265/70 R16 112Q 1587671 11.6 779 275 7.00-8-9.00
  275/70 R16 114Q 1587971 11.6 793 282 7.00-8-9.00
  215/60 R17 96Q 3281980 10.6 693 219 6.00-6.5-7.50
  225/65 R17 102Q 1589551 10.6 726 226 6.00-6.5-8.00
  225/60 R17 99Q 3281990 10.6 705 227 6.00-6.5-8.00
  235/65 R17 104Q 1589581 10.6 738 237 6.50-7-8.50
  265/65 R17 112Q 1589731 11.6 780 273 7.50-8-9.50
  275/65 R17 115Q 1589761 11.6 794 279 7.50-8-9.50
  225/60 R18 100Q 1593451 10.6 730 221 6.00-6.5-8.00
  215/55 R18 95Q 1597836 10.6 701 223 6.00-7-7.50
  225/65 R18 103Q 1589802 10.6 751 226 6.00-6.5-8.00
  225/55 R18 98Q 1597841 10.6 705 233 6.00-7-8.00
  235/60 R18 103Q 1593461 10.6 745 238 6.50-7-8.50
  235/65 R18 106Q 1589804 10.7 765 238 6.50-7-8.50
  235/55 R18 100Q 1597871 10.6 720 243 6.50-7.5-8.50
  255/55 R18 109Q XL 1597896 10.6 740 261 7.00-8-9.00
  265/60 R18 110Q 1594061 11.6 785 269 7.50-8-9.50
  275/60 R18 113Q 1594181 11.6 795 279 7.50-8-9.50
  265/45 R21 104Q 1600300 10.9 775 259 8.50-9-10.00