Toyo Open Country MT

Toyo MT stor vefmynd
TOYO Open Country M/T eru gríðarlega sterk og endingargóð dekk með "aggressífu" munstri sem nær út yfir axlasvæði.

TOYO M/T dekkið er líka með sérstaklega sterkar hliðar til aksturs um vegleysur og fjallaklifur. Ekkert mál er að bora og negla TOYO M/T til aksturs í vetrarófærð og hálku. Munstrið hreinsar sig vel í akstri í drullu og slabbi.
TOYO M/T dekkið er einstakt "OFF-ROAD" dekk sem er hannað og framleitt með nýrri framleiðslutækni DSOCII sem færir ökumönnum frábæra aksturs- og stýrieignileika til aksturs á vegum og þjóðvegum í bland.

opencountry_mt_FB
  Aggressíft munstur


Gróft sjálfhreinsandi munstur í akstur um vegleysur.
Frábært dekk einnig í allan almennan akstur.
  Aggressíft munstur
  • Gróft sjálfhreinsandi munstur í akstur um vegleysur.

  • Frábært dekk einnig í allan almennan akstur.

  Styrktar hliðar og axlasvæði


Munsturkubbarnir á axlasvæðinu ná vel niður á hliðarnar á TOYO M/T.
Frábær styrkur og grip í akstri um fjöll og firnindi.
  Styrktar hliðar og axlasvæði
  • Munsturkubbarnir á axlasvæðinu ná vel niður á hliðarnar á TOYO M/T.

  • Frábær styrkur og grip í akstri um fjöll og firnindi.

  Flipakerfi í TOYO M/T


Flipaskorið til að ná betra gripi á hálum vegum.
Betra átaks- og akstursgrip.
  Flipakerfi í TOYO M/T
  • Flipaskorið til að ná betra gripi á hálum vegum.

  • Betra átaks- og akstursgrip.

  Níðsterkur belgur


3ja laga Polyester belgþráðarkerfi, níðsterkur sterkur bani og hliðar.
Meira burðarþol, frábær ending og aksturseiginleikar.
  Níðsterkur belgur
  • 3ja laga Polyester belgþráðarkerfi, níðsterkur sterkur bani og hliðar.

  • Meira burðarþol, frábær ending og aksturseiginleikar.

   
  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  LT235/85R16 120P 360440 1481246.0-6.5-7.5
  38x13.50R18LT 126Q 360380 1796378.5-11.0-11.0
  38x13.50R20LT 124Q 360390 1796378.5-11.0-11.0
  LT285/70R18 127Q 360590 1587297.5-8.5-9.5
  31x10.50R15LT 109Q 360490 1579277.0-8.5-9.0
  33x10.50R15 114P 360470 1583287.0-8.5-9.0
  33x12.50R15LT 108P 360100 1784338.0-10.0-11.0
  33x13.50R15LT 109Q 360290 1784358.5-11.0-11.0
  35x13.50R15LT 114Q 361000 1788378.5-11.0-11.0
  37x14.50R15LT 120Q 360260 17934010.0-12.0-12.0
  LT245/75R16 120P 360450 1478256.5-7.0-8.0
  LT255/85R16 123P 360460 1585266.5-7.0-8.0
  LT265/75R16 123P 360320 1581277.0-7.5-8.0
  LT285/75R16 126P 360280 1584287.5-8.0-9.0
  LT305/70R16 124P 360110 1684318.0-9.0-9.5
  LT315/75R16 127Q 360230 1789338.0-8.5-10.0
  LT385/70R16 130Q 360480 17964010.0-11.0-12.0
  LT265/70R17 121P 360130 1581277.0-8.0-8.5
  LT285/75R17 121P 360430 1587297.5-8.0-9.5
  LT295/70R17 128P 360360 1585308.0-8.5-9.5
  35x12.50R17LT 125Q 360310 1788348.5-10.0-11.0
  37x13.50R17LT 131Q 360270 1794378.5-11.0-11.0
  LT275/70R18 125P 360120 1585287.0-8.0-8.5
  LT285/75R18 129P 360420 1589297.5-8.0-9.5
  LT315/70R18 127Q 360560 1791338.5-9.5-10.0
  33x12.50R18LT 118Q 360340 1784328.5-10.0-11.0
  35x12.50R18LT 123Q 360090 1789348.5-10.0-11.0
  37x13.50R18LT 124Q 360300 1794368.5-11.0-11.0
  38x15.50R18LT 128Q 360180 17964011.0-12.0-13.0
  LT275/65R20 126P 360410 1588287.5-8.0-9.5
  LT315/60R20 125Q 360510 1789329.5-9.5-11.0
  33x12.50R20LT 114Q 360330 1784328.5-10.0-11.0
  35x12.50R20LT 121Q 360240 1789339.0-10.0-11.0
  37x13.50R20LT 127Q 360220 1794368.5-11.0-11.0
  38x15.50R20LT 125Q 360190 17964011.0-12.0-13.0
  40x15.50R20LT 130Q 360370 171014011.0-12.0-13.0
  33x12.50R22LT 109Q 360520 1584318.5-10.0-11.0
  35x12.50R22LT 117Q 360540 1789338.5-10.0-11.0
  37x13.50R22LT 123Q 360210 1794368.5-11.0-11.0
  40x15.50R22LT 127Q 360200 171014011.0-12.0-13.0
  37x13.50R24LT 120Q 360350 1794358.5-11.0-11.0