Toyo Ice Terrain

OPEN COUNTRY IceTerrain vefmynd
TOYO Open Country Ice Terrain dekkið er sérstaklega hannað vetrarmunstur sem hægt er að negla til að ná enn betra gripi á ís og pökkuðum snjó.

Ice Terrain er stefnuvirkt vetrarmunstur með mjúkri gúmmíblöndu sem grípur vel í akstri á hálum vetrarvegum. Þú færð bestu aksturs- átaks- og hemlunareiginleika sem völ er á með því að aka á negldum Ice Terrain dekkjunum frá TOYO. Vetrarakstur í snjó, hálku, slabbi og slyddu er ekkert mál fyrir Ice Terrain dekkin.

opencountry_it_BA
  Breiðar vatnslosunarrásir


Betra veggrip í slabbi og slyddu.
  Breiðar vatnslosunarrásir
  • Betra veggrip í slabbi og slyddu.
  Munsturkubbar með sagarblaðslagi


Aukið grip í snjó og slabbi, öruggari hemlun og átaksgrip.
  Munsturkubbar með sagarblaðslagi
  • Aukið grip í snjó og slabbi, öruggari hemlun og átaksgrip.
  Hámarks dreifing naglagata í munstrinu


Nákvæm dreifing nagla í munstrinu eykur grip í akstri á ís og í hálku.
  Hámarks dreifing naglagata í munstrinu
  • Nákvæm dreifing nagla í munstrinu eykur grip í akstri á ís og í hálku.
  Flipaskorið vetrarmunstur.


Vetrardekk með gríðarlegum fjölda flipa sem grípa fast í vegflötinn.
Betra átaks og hemlunargrip.
  Flipaskorið vetrarmunstur.
  • Vetrardekk með gríðarlegum fjölda flipa sem grípa fast í vegflötinn.
  • Betra átaks og hemlunargrip.
  Flipaskornir axlarkubbar


Flipaskornir axlakubbar ná betra gripi í hálku.
Munsturkubbarnir eru rúnaðir og kantaðir á víxl.
Aksturs og stýrissvörun á Ice Terrain er frábær.
  Flipaskornir axlarkubbar
  • Flipaskornir axlakubbar ná betra gripi í hálku.
  • Munsturkubbarnir eru rúnaðir og kantaðir á víxl.
  • Aksturs og stýrissvörun á Ice Terrain er frábær.
   
  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  215/70 R16 100T 3453091 10.6 706 217 5.50-6.5-7.00
  215/65 R16 98T 3454091 10.6 684 221 6.00-6.5-7.50
  225/70 R16 107T XL 1586865 10.1 721 228 6.00-6.5-7.50
  235/60 R16 100T 3455111 10.6 690 235 6.50-7-8.50
  245/70 R16 107T 1587300 11.1 744 249 6.50-7-8.00
  LT245/75 R16 120Q 1578600 12.5 772 250 6.50-7-8.00
  255/65 R16 109T 3454131 11.1 745 260 7.00-7.5-9.00
  265/70 R16 112T 3453141 11.6 776 278 7.00-8-9.00
  275/70 R16 114T 1588110 11.6 790 289 7.00-8-9.00
  235/65 R17 108T XL 1589630 11.1 736 236 6.50-7-8.50
  265/65 R17 112T 1589735 11.6 778 271 7.50-8-9.50
  275/65 R17 115T 3464151 11.6 792 276 7.50-8-9.50
  235/60 R18 107T XL 1593520 11.1 737 230 6.50-7-8.50
  255/55 R18 109T XL 3476131 10.1 736 260 7.00-8-9.00
  265/50 R20 111T XL 3479200 10.2 772 271 7.50-8.5-9.50
  275/60 R20 115T 1594222 11.6 838 274 7.50-8-9.50