Sailun Iceblazer WST1

Sailun Iceblazer
Sailun Iceblazer eru ódýr góð jeppadekk sem grípa vel í akstri í snjó og hálku og eru á góðu verði.

Skoðaðu Sailun Iceblazer WST1 jeppadekkin því þau eru ódýr, góð í hálku og snjó með góða vatnslosunareiginleika. Sailun Iceblazer WST1 hefur verið á markaði á Íslandi í nokkur ár og hafa þótt henta ágætlega sem heilsársdekk án naglanna.

Mínerva STUD dekkin eru með sama munstur og Sailun Iceblazer.

SailunLogominni

Sailun Iceblazer WST1

  Tólf nagla dreifing


Þetta þýðir að á hverjum lófastórum bletti ná allt að 12 naglar að grípa í ísilagðan vegflötinn. 
Aukið grip þýðir aukið öryggi í vetrarakstri.
  Tólf nagla dreifing
  • Þetta þýðir að á hverjum lófastórum bletti ná allt að 12 naglar að grípa í ísilagðan vegflötinn.
  • Aukið grip þýðir aukið öryggi í vetrarakstri.
  Þéttskorinn bylgjulaga flipaskurður


Eykur átaksgrip í snjó og á ís.
Minnkar hemlunarvegalengd.
Minnkar hliðarskrið í beygjum.
  Þéttskorinn bylgjulaga flipaskurður
  • Eykur átaksgrip í snjó og á ís.
  • Minnkar hemlunarvegalengd.

  • Minnkar hliðarskrið í beygjum.

  Vatnslosun


Breiðar V-laga vatnslosunarrákir.
Betra veggrip í slabbi og slyddu.
  Vatnslosun
  • Breiðar V-laga vatnslosunarrákir.

  • Betra veggrip í slabbi og slyddu.

   
  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  215/70R1598T01068226.50
  225/70R15112/110Q01170236.50
  235/75R15105S01173246.50
  215/65R1698T01069226.50
  215/70R16100S01171226.50
  225/70R16103S01172236.50
  235/70R16106S01174247.00
  245/70R16107S01175257.00
  245/75R16111S01177257.00
  225/55R1797T01068237.00
  215/60R1796T01058196.50
  225/60R1799T01070236.50
  215/65R1799T01071226.50
  225/65R17102S01172236.50
  235/65R17104S01174247.00
  245/65R17107S01175257.00
  265/70R17115S01181278.00
  235/55R18100T01072257.50