Pirelli Ice Zero SUV

Pirelli Winter Ice Zero stor vefmynd
Winter Ice Zero SUV eru nýjasta kynslóð negldra vetrardekkja frá PIRELLI ætluð fyrir jeppa og jepplinga. Dekkin eru hönnuð til að ná hámarksgripi á ísilögðum veginum í öllum akstursstefnum með mjög vel heppnaðri naglaröðun og flipatækni.

Með ICE ZERO SUV dekkinu færðu einstaklega vel flipaskorið dekk sem einnig hreinsar sig mjög vel í blautum snjó og slabbi. Nákvæm dreifing naglanna, samsetning gúmmí- blöndunnar, ásamt samspili flipakerfisins færir þér frábært grip og einstaka aksturseiginleika í glæra hálku og og snjó. Á skýringamyndinni fyrir neðan má sjá þær einkunnir sem PIRELLI gefur dekkjunum.

Nánari upplýsingar er að finna hér http://www.pirelli.com/tyres/en-ww/car/find-your-tyres/products-sheet/ice-zero-suv#/overview

ATH. til að tryggja að naglarnir sitji sem fastast í naglagatinu þá þarf alltaf að tilkeyra öll nagladekk fyrstu 500 km. að minnsta kosti. Það gerir þú best með því að...

1. Forðast að hemla snögglega.
2. Forðast spól og snöggar inngjafir (hröðun).
3. Forðast hraðar og snöggar breytingar á akstursstefnu.

Performance IceZero SUV

  Einstök naglauppröðun.


Tvöfaldar naglaklær.  
Eykur gripið á ís.  
Betra grip eykur öryggi.
  Einstök naglauppröðun.
  • Tvöfaldar naglaklær.
  • Eykur gripið á ís.
  • Betra grip eykur öryggi.
  Frábær naglafesta.


Breiðari naglasæti. 
Eykur naglafestu.  
Aukið grip í akstursátaki og hemlun.
  Frábær naglafesta.
  • Breiðari naglasæti.
  • Eykur naglafestu.
  • Aukið grip í akstursátaki og hemlun.
  Einstakt flipakerfi


Þéttari míkróskurðir. 
Eykur gripið til muna. 
Aukið grip eykur akstursöryggi.
  Einstakt flipakerfi
  • Þéttari míkróskurðir.
  • Eykur gripið til muna.
  • Aukið grip eykur akstursöryggi.
   
  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  205/70R16 97T 000000
  215/70R16 104T XL 000000
  235/70R16 106T 000000
  245/70R16 111T XL 000000
  265/70R16 112T 000000
  225/65R17 106T XL 000000
  235/65R17 108T XL 000000
  245/65R17 111T XL000000
  265/65R17 112T 000000
  275/65R17 115T 000000
  285/65R17 116T 000000
  215/60R17 100T XL 000000
  225/60R17 103T XL 000000
  235/55R17 103T XL 000000
  235/60R18 107H XL 000000
  255/60R18 112T XL 000000
  265/60R18 110T 000000
  285/60R18 116T 000000
  215/55R18 99T XL 000000
  235/55R18 104T XL 000000
  255/55R18 109H XL RunFlat000000
  255/55R18 109H XL 000000
  235/65R19 109H XL 000000
  235/55R19 105H XL 000000
  255/55R19 111T XL 000000
  255/50R19 107H XL RunFlat 000000
  255/50R19 107H XL 000000
  265/50R19 110T XL 000000
  255/55R20 110T XL 000000
  275/55R20 117H XL 000000
  265/50R20 111H XL 000000
  285/50R20 116H XL 000000
  245/45R20 103H XL 000000
  265/45R20 108H XL 000000
  275/45R20 110H XL 000000
  285/45R20 112H XL 000000
  275/40R20 106T XL RunFlat 000000
  295/40R20 110H XL 000000
  315/35R20 110T XL RunFlat000000
  275/45R21 110H XL 000000
  265/40R21 105H XL 000000
  295/40R21 111H XL000000
  295/35R21 107H XL 000000
  275/40R22 108H XL 000000