MAXXIS Victra Snow

MA-SW Victra Snow stor vefmynd
MAXXIS Victra Snow dekkið er sérstaklega hannað undir jepplinga og grípa vel í akstri um snævi þakta og hála vetrarvegi en er einnig hægt að nota sem heilsársdekk.

MAXXIS Victra Snow er stefnuvirkt vetrarmunstur með gúmmíblöndu sem grípur vel í akstri á hálum vetrarvegum. Mjög gott veggrip og góðir aksturseiginleikar í öllum veðrum, allan ársins hring.

maxxis_logo stórvefmynd
  Bylgjulaga flipakerfi


Flipaskornir axlakubbar ná betra gripi í hálku.
Betra grip, og frábær aksturs og stýrissvörun.
  Bylgjulaga flipakerfi
  • Flipaskornir axlakubbar ná betra gripi í hálku.
  • Betra grip, og frábær aksturs og stýrissvörun.
  Breiðar vatnslosunarrásir


Losar mjög vel vatn undan dekkinu og út til hliðanna.
Betra veggrip í slabbi og slyddu.
  Breiðar vatnslosunarrásir
  • Losar mjög vel vatn undan dekkinu og út til hliðanna.

  • Betra veggrip í slabbi og slyddu.

   
  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  205/70R15 96H TP39215000 1066,820,8/6.00/
  235/75R15 109T TP27027900 1073,424,1/6.50/
  255/75R15 110T TP27060000 1076,225,4/7.00/
  205/80R16 104T TP39217000 1073,220,6/5.50/
  215/65R16 98H TP40972400 1068,821,8/6.50/
  215/70R16 100T TP41064200 1070,922,1/6.50/
  225/70R16 107H TP00195100 1072,122,6/6.50/
  225/75R16 104H TP41019200 1074,721,8/6.00/
  235/70R16 106H TP00011100 1073,923,9/7.00/
  245/70R16 107H TP41102500 1074,924,9/7.00/
  265/70R16 112H TP41105700 1077,727,2/8.00/
  215/60R17 96H TP00181100 1069,321,6/6.50/
  225/65R17 102H TP00262100 1072,422,4/6.50/
  225/65R17 106H TP00369100 1072,422,4/6.50/
  235/55R17 103H TP00044100 1069,124,1/7.50/
  235/65R17 108H TP42444000 1073,723,9/7.00/
  255/60R17 110V TP43119000 1073,925,1/7.50/
  265/65R17 112H TP41104500 1077,527,2/8.00/
  255/55R18 109V TP43118000 1073,925,7/8.00/