MAXXIS Bighorn MT-762

MAXXIS Bighorn MT762 stor vefmynd
MAXXIS Bighorn er geysilega sterkt dekk sem er vel höggvarið á hliðum og því tilvalið í akstur um vegleysur, fjöll og firnindi.

EXTRA breiðir hliðarkubbar sem verja belginn á axlasvæði og nær vel niður á hliðarnar. Bighorn MT er með sérstöku gúmmílagi sem minnkar hættuna á skurðum og skemmdum. Hvítir stafir á hliðum. M+S merkt og boruð fyrir nagla.

maxxis_logo stórvefmynd
  Stór snertiflötur


Munsturkubbar boraðir fyrir nagla.
Munsturkubbar losa sig vel í akstri í drullu og í snjó, slabbi og slyddu.
Stór snertiflötur og frábært grip í akstur og fjallaklifur.
  Stór snertiflötur
  • Munsturkubbar boraðir fyrir nagla.

  • Munsturkubbar losa sig vel í akstri í drullu og í snjó, slabbi og slyddu.

  • Stór snertiflötur og frábært grip í akstur og fjallaklifur.

  Þykkir hliðarkubbar


Extra stórir munsturkubbar verja belginn betur og varna skemmdum í akstri um vegaslóða.
Meiri vörn, meiri ending.
  Þykkir hliðarkubbar
  • Extra stórir munsturkubbar verja belginn betur og varna skemmdum í akstri um vegaslóða.
  • Meiri vörn, meiri ending.
   
  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  LT235/75R15104Q 6TL160090001573,723,9/6.50/
  LT235/85R16120N 10TL301866001580,524,4/6.50/
  LT245/75R16120N 10TL302052001577,724,9/7.00/
  LT255/85R16119N 8TL283940001584,626,2/7.00/
  LT265/75R16112Q 6TL302129001580,827,4/7.50/
  LT265/75R16119Q 8TL302124001580,827,4/7.50/
  LT265/75R16123M 10TL302121001580,826,9/7.50/
  LT275/70R16112Q 6TL284154001579,528,2/8.00/
  LT285/75R16122M 8TL302680001583,829,5/8.00/
  LT305/70R16118Q 8TL302910001583,831,5/9.00/
  LT315/75R16121Q 8TL303030001587,932,5/8.50/
  LT235/80R17120Q 10TL000281001580,823,6/6.50/
  LT245/70R17114Q 8TL372002001578,224,6/7.00/
  LT245/70R17119Q 10TL372004001578,224,6/7.00/
  LT255/65R17114Q 8TL000051001676,726,2/7.50/
  LT265/70R17118Q 8TL373090001580,827,4/8.00/
  LT265/70R17121Q 10TL373092001580,827,4/8.00/
  LT275/70R17120Q 8TL376040001581,828,2/8.00/
  LT285/70R17121Q 8TL376002001583,829,7/8.50/
  LT305/70R17119N 8TL375050001786,431,0/9.00/
  LT275/65R18119Q 8TL376202001681,527,9/8.00/
  LT275/65R18119Q 10TL376205001681,527,9/8.00/
  LT275/70R18125Q 10TL376220001584,828,2/8.00/
  LT285/75R18129P 10TL000641001589,228,7/8.00/
  LT325/65R18127Q 10TL000621001788,433,0/9.50/
  LT275/65R20126Q 10TL000581001687,127,9/8.00/
  LT305/55R20121Q 10TL000631001585,131,8/9.50/
  LT325/60R20121Q 8TL000321001790,434,5/9.50/
  27X8.50R14LT95Q 6TL138040001566,822,4/7.00/
  30X9.50R15LT104Q 6TL185280001675,924,6/7.50/
  31X10.50R15LT109Q 6TL185294001777,727,9/8.50/
  32X11.50R15LT113Q 6TL185570001781,029,5/9.00/
  33X12.50R15LT108Q 6TL185650001783,632,3/10.00/
  35X12.50R15LT113Q 6TL185730001787,933,0/10.00/
  35X12.50R17LT119Q 8TL000101001788,932,3/10.00/