Winter Claw MX

Winter Claw Extreme
WinterClaw MX dekkið er nýtt útspil frá dekkjaframleiðandanum Interstate. MX dekkið er með nýja gúmmíblöndu sem byggir á blöndunartækni sem tæknimenn Interstate hafa unnið að undanfarin ár. Þarna er um að ræða gúmmíblöndu sem veitir einstakt grip í snjó, slyddu og slabbi og á ís.

WinterClaw MX er mjög gott vetrardekk með góða aksturseiginleika á ís, í snjó, hálku og krapa en breiðar vatnslosunarrásir tryggja góða og örugga vatnslosun undan dekkinu. WinterClaw MX er borað fyrir nagla og nákvæm naglaröðunin eykur grip til muna á ísilögðum vegum. WinterClaw MX er í alla staði öruggt og gott vetrardekk með gríðarlegum fjölda flipa sem tryggja frábært grip á hálum vetrarvegum. Frábær kaup í öruggu vetrardekki með eða án nagla.

Winter Claw MX Winter Claw MX

  Breiðar vatnslosunarrásir


Frábær vatnslosun sem eykur öryggi í akstri í slabbi og slyddu.
Þú getur reitt þig á frábæra átaks- og hemlunareiginleika WinterClaw MX dekkjanna í snjó, á ís og í slabbi og slyddu.
  Breiðar vatnslosunarrásir
  • Frábær vatnslosun sem eykur öryggi í akstri í slabbi og slyddu.

  • Þú getur reitt þig á frábæra átaks- og hemlunareiginleika WinterClaw MX dekkjanna í snjó, á ís og í slabbi og slyddu.

  Breið og stöðug flipaskorin miðjurönd.


Öflug og breið miðjurönd eykur stöðugleika í akstri.
Bylgjulaga flipaskurður í miðjurönd eykur grip í átaki og hemlun ásamt því að auka stöðugleika í akstri.
  Breið og stöðug flipaskorin miðjurönd.
  • Öflug og breið miðjurönd eykur stöðugleika í akstri.

  • Bylgjulaga flipaskurður í miðjurönd eykur grip í átaki og hemlun ásamt því að auka stöðugleika í akstri.

  Hámarks naglaröðun.


Nákvæm dreifing naglagata eykur grip í akstri á ís.
Röðun naglagata ásamt fjölda bylgjulaga flipa ná einstöku gripi á hálum og ísilögðum vegum.
WinterClaw er stöðugt og gott vetrardekk sem nær með góðu gripi í öllum akstursstefnum.

  Hámarks naglaröðun.

  • Nákvæm dreifing naglagata eykur grip í akstri á ís.

  • Röðun naglagata ásamt fjölda bylgjulaga flipa ná einstöku gripi á hálum og ísilögðum vegum.

  • WinterClaw er stöðugt og gott vetrardekk sem nær með góðu gripi í öllum akstursstefnum.

   
  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  175/70R1484TWMX211060185
  185/70R1488TWMX241062195,5
  175/65R1482TWMX611058185
  185/65R1486TWMX621060195,5
  185/65R1588TWMX271062195,5
  195/65R1591TWMX281064206
  205/65R1594TWMX301065216
  185/60R1482TWMX601058195,5
  195/60R1588TWMX411061206
  205/55R1691TWMX421063216,5
  215/70R1598TWMX331068226,5
  185/60R1584TWMX731060195,5
  215/60R1796TWMX111058196,5
  215/65R1698TWMX551069226,5
  205/60R1692TWMX181065216
  215/60R1695TWMX481066226,5
  225/60R1698TWMX521068236,5
  215/55R1697HWMX571064237
  225/60R1799TWMX961070236,5
  225/50R1798HWMX661066237
  225/45R1794HWMX711063237,5
  225/40R1892HWMX781064238
  235/75R15105SWMX641173236,5
  215/70R16100SWMX121171226,5
  225/70R16103SWMX771172236,5
  235/70R16106SWMX531174247
  225/65R17102SWMX811172236,5
  235/65R17104SWMX821174247
  245/75R16111SWMX791177257
  265/70R17115SWMX871180278