Winter Claw

Interstate Winter Claw ExtremeGrip
Winter Claw er með miklum fjölda flipa sem tryggja frábært grip á hálum vetrarvegum. Frábær kaup í öruggu vetrardekki með eða án nagla.

Mjög gott vetrardekk með góða aksturseiginleika í snjó, hálku og krapa en breiðar V-laga vatnslosunarrásir tryggja góða og örugga vatnslosun undan dekkinu. Borað fyrir nagla og nákvæm naglaröðunin eykur grip til muna á ísilögðum vegum. Í alla staði öruggt og gott vetrardekk.

ATH! Myndin hér að neðan sýnir LT útgáfu af WinterClaw dekkinu.

Winter Claw Winter Claw

  Bylgjulaga flipaskurður


Öflug og breið miðjurönd eykur stöðugleika í akstri.
Bylgjulaga flipaskurður í miðjurönd eykur grip.
  Bylgjulaga flipaskurður
  • Öflug og breið miðjurönd eykur stöðugleika í akstri.

  • Bylgjulaga flipaskurður í miðjurönd eykur grip.

  Hámarks naglaröðun


Nákvæm dreifing naglagata eykur grip í akstri á ís.
  Hámarks naglaröðun
  • Nákvæm dreifing naglagata eykur grip í akstri á ís.
  Breiðar V-laga vatnslosunarrásir


Mjög góð vatnslosun sem eykur öryggi í akstri í slabbi og slyddu.
Þú getur reitt þig á frábæra átaks- og hemlunareiginleika WinterClaw dekkjanna í snjó, á ís og í slabbi og slyddu.
  Breiðar V-laga vatnslosunarrásir
  • Mjög góð vatnslosun sem eykur öryggi í akstri í slabbi og slyddu.

  • Þú getur reitt þig á frábæra átaks- og hemlunareiginleika WinterClaw dekkjanna í snjó, á ís og í slabbi og slyddu.

   
  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  245/75R16 111S WNC790,077,424,86,5 - 7,0 - 7,5
  215/70R16 100S WNC120,070,822,16,0 - 6,5 - 7,0
  225/70R16 102S WNC770,072,222,86,0 - 6,5 - 7,0
  235/70R16 106S WNC530,073,624,06,5 - 7,0 - 7,5
  245/70R16 107S WNC800,075,024,86,5 - 7,0 - 7,5
  215/65R16 98T WNC550,068,622,16,0 - 6,5 - 7,0
  245/70R17 110S WNC890,077,624,86,5 - 7,0 - 7,5
  265/70R17 115S WNL920,080,427,27,5 - 8,0 - 8,5
  225/65R17 102S WNC810,072,422,86,0 - 6,5 - 7,0
  235/65R17 104SWNC820,073,824,06,5 - 7,0 - 7,5
  245/65R17 107S WNC670,075,024,86,5 - 7,0 - 7,5
  235/55R18 100H WNC340,071,524,57,0 - 7,5 - 8,0
  275/55R20 117S WNC970,081,028,48,0 - 8,5 - 9,0
  235/55R18 000000
  245/60R18 000000
  265/60R18 000000
  LT245/75R16 10PR WNL38077,424,86,5 - 7,0 - 7,5
  LT225/75R16 10PR WNL26074,422,35,5 - 6,0 - 6,5
  LT245/70R17 10PR WNC70077,624,86,5 - 7,0 - 7,5
  LT265/70R17 10PR WNL92080,427,27,5 - 8,0 - 8,5
  LT275/65R18 000000
  LT285/75R16 000000