BFGoodrich MT KM2

BFGoodrich MT KM2
BFGoodrich MT KM2 eru gríðarlega öflug og endingargóð dekk með kröftugum munsturkubbum sem ná út yfir axlasvæði og niður á hliðar.

Það er ekkert mál er að bora og negla KM2 dekkin til að nota þau í hálku og kafaldssnjó og munstrið hreinsar sig vel í akstri í drullu, slyddu og slabbi og djúpum snjó. MT KM2 dekkin eru kjörin fyrir öflugustu 4x4 jeppa á markaðinum og fyrir þá sem vilja komast ennþá lengra.

BFGoodrich eru einhver sterkustu og endingarbestu dekk sem völ er á í dekkjaheiminum.

bfgoodrich_logo_4c2

  Ýmislegt  
  Eiginleikar  
  Í akstri


Betri aksturseiginleikar á vegum en hjá forvera þess.
Losar sig vel í akstri í drullu og í snjó, slabbi og slyddu.
  Í akstri
  • Betri aksturseiginleikar á vegum en hjá forvera þess.

  • Losar sig vel í akstri í drullu og í snjó, slabbi og slyddu.

  Axlasvæði


Stórir munsturkubbar verja belginn betur og varna skemmdum í akstri á vegaslóðum.
Meiri vörn, meiri ending.
  Axlasvæði
  • Stórir munsturkubbar verja belginn betur og varna skemmdum í akstri á vegaslóðum.

  • Meiri vörn, meiri ending.