Toyo Proxes T1Sport SUV

toyo-proxes-t1-sport-SUV
Proxes T1 Sport SUV dekkið er svar TOYO við þörf markaðarins á dekkjum fyrir öfluga sportjeppa sem hafa frábæra aksturseiginleika og stýrissvörun við öll akstursskilyrði yfir sumartímann.

Einstaklega gott akstursdekk sem er hannað fyrir stóra og meðalstóra kraftmikla jeppa/jepplinga þar sem aðalkrafan er um öryggi og frábæra aksturseiginleika í bleytu og þurru, jafnvel á háum hraða.

Snertiflöturinn í T1 Sport SUV dekkinu helst ótrúlega vel í beygjum og stýrissvörun er frábær, ásamt því að hemlunarvegalend er mjög stutt bæði í bleytu og þurru. Með TOYO Proxes T1 SUV færðu hágæðadekk sem er með einna sportlegustu aksturseiginleika sem völ er á í sínum flokki.

Recommended 255 55R18 T1Sport SUV
  Stöðugt í akstri í beygjum.


Aukinn snertiflötur fæst með stærri munsturkubbum á axlasvæði.
Betri stýrissvörun og frábært grip í beygjum.

  Stöðugt í akstri í beygjum.

  • Aukinn snertiflötur fæst með stærri munsturkubbum á axlasvæði.

  • Betri stýrissvörun og frábært grip í beygjum.

  Vatnslosun og hemlun.


Tvær breiðar vatnslosunarrásir tryggja góða vatnslosun.
Minni hemlunarvegalengd fæst með betri vatnslosun og fleiri gripflötum og munsturskurðum.

  Vatnslosun og hemlun.

  • Tvær breiðar vatnslosunarrásir tryggja góða vatnslosun.

  • Minni hemlunarvegalengd fæst með betri vatnslosun og fleiri gripflötum og munsturskurðum.

  Breiðir kubbar á axlasvæði.


Aukinn snertiflötur með breiðari munsturkubbum á axlasvæði.
Meiri snertiflötur við vegflötinn þýðir betri stýrissvörun og grip.

  Breiðir kubbar á axlasvæði.

  • Aukinn snertiflötur með breiðari munsturkubbum á axlasvæði.

  • Meiri snertiflötur við vegflötinn þýðir betri stýrissvörun og grip.

  Innri munsturgarður.


Innri munsturgarður er breiður með gripmiklum skurðum.
Eykur hemlunargrip.

  Innri munsturgarður.

  • Innri munsturgarður er breiður með gripmiklum skurðum.

  • Eykur hemlunargrip.

  Breið miðjurönd.


Betri og stöðugri stýring.
Frábærir aksturseiginleikar og stýrissvörun.

  Breið miðjurönd.

  • Betri og stöðugri stýring.

  • Frábærir aksturseiginleikar og stýrissvörun.

  Breiðar vatnslosunarrásir.


Frábær vatnslosun.
Aukið hemlunargrip.
Minni hætta á uppfloti.

  Breiðar vatnslosunarrásir.

  • Frábær vatnslosun.

  • Aukið hemlunargrip.

  • Minni hætta á uppfloti.

   
  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  225/60 R17 99V 00000
  235/65 R17 108V XL 00000
  235/65 R17 104W 00000
  255/60 R17 106V 00000
  215/55 R18 99V XL 00000
  235/60 R18 107W XL 00000
  235/55 R18 100V 00000
  235/50 R18 97V 00000
  255/60 R18 112H XL 00000
  255/55 R18 109Y XL 00000
  265/60 R18 110V 00000
  225/55 R19 99V 00000
  235/55 R19 101W 00000
  235/50 R19 99V 00000
  255/55 R19 111V XL 00000
  255/50 R19 107W XL 00000
  265/50 R19 110Y XL 00000
  275/45 R19 108Y XL 00000
  285/45 R19 107W 00000
  255/50 R20 109Y XL 00000
  255/45 R20 101W 00000
  265/50 R20 111V XL 00000
  265/45 R20 104Y 00000
  275/45 R20 110Y XL 00000
  275/40 R20 106Y XL 00000
  295/40 R20 110Y XL 00000
  315/35 R20 106W 00000
  275/45 R21 110Y XL 00000
  285/35 R21 105Y XL 00000
  295/40 R21 111Y XL 00000
  325/30 R21 108Y XL 00000
  285/35 R23 107Y XL 00000