Winter Claw Sport SXI

WCS SXI stor vefmynd
Winter Claw Sport SXI dekkið er nýtt útspil frá dekkjaframleiðandanum Interstate. SXI dekkið óneglanlegt vetrardekk sem er með nýja gúmmíblöndu sem byggir á blöndunartækni sem tæknimenn Interstate hafa unnið að undanfarin ár. Þarna er um að ræða gúmmíblöndu sem veitir gott grip í snjó, slyddu og slabbi og á ís.

Winter Claw Sport SXI dekkið er gott og ódýrt vetrardekk með góða aksturseiginleika á ís, í snjó, hálku og krapa en breiðar vatnslosunarrásir tryggja góða og örugga vatnslosun undan dekkinu í akstri í slabbi og slyddu. SXI er í alla staði öruggt og gott vetrar/heilsárs dekk með gríðarlegum fjölda flipa sem tryggja frábært grip á hálum vetrarvegum. Frábær kaup í öruggu vetrardekki án nagla. Winter Claw Sport SXI er óneglanlegt vetrardekk sem hægt er að nota sem heilsársdekk.

Ef þú ert að leita að góðu en ódýru vetrar/heilsársdekki þá er vert að skoða Winter Claw Sport SXI dekkið.

logo winterclaw SPORT SXI

  Míkróskorið flipakerfi

•  Tryggir betra grip í hálku.

•  Fliparnir gefa besta mögulega grip við allar aðstæður í vetrarakstri.

•  Betra grip í bleytu, á ís, í snjó, slabbi og slyddu.
  Míkróskorið flipakerfi

  • Tryggir betra grip í hálku.

  • Fliparnir gefa besta mögulega grip við allar aðstæður í vetrarakstri.

  • Betra grip í bleytu, á ís, í snjó, slabbi og slyddu.

  Breiðar vatnslosunarrákir

•  Vatnslosunarrákirnar gera SXI dekkið að góðum kosti í akstri í slyddu, slabbi og blautum vegum.

•  Breiðar vatnslosunarrásir auka öryggi í akstri í slabbi og slyddu.

•  Góðir hemlunareiginleikar í bleytu og þurru, vetur, sumar, vor og haust.
  Breiðar vatnslosunarrákir

  • Vatnslosunarrákirnar gera SXI dekkið að góðum kosti í akstri í slyddu, slabbi og blautum vegum.

  • Breiðar vatnslosunarrásir auka öryggi í akstri í slabbi og slyddu.

  • Góðir hemlunareiginleikar í bleytu og þurru, vetur, sumar, vor og haust.

   
  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  155/80R1379T00000
  155/70R1375T00000
  165/70R1383T00000
  175/70R1382T00000
  165/70R1481T00000
  175/70R1484T00000
  175/65R14 82T 005841775,0 - 6,0
  185/65R14 86T 005961895,0 - 6,5
  195/65R15 91T 006352015,5 - 7,0
  185/60R1588T 006041895,0 - 6,5
  195/60R15 88H 006152015,5 - 7,0
  185/55R15 86H 005851945,0 - 6,5
  215/65R16 98H 006863126,0 - 7,5
  205/60R16 96H 006532135,5 - 7,5
  215/60R16 95H006643126,0 - 7,5
  205/55R16 94H 006322145,5 - 7,5
  215/55R16 93H 006422266,0 - 7,5
  225/45R17 94H 00634225 7,0 - 8,5