Toyo G3S ICE

Picture1
Byltingarkennd nýjung frá Toyo.

20 naglarákir og ný uppröðun á nöglum. G3S er stefnuvirkt og einstaklega hljóðlátt. Með íblönduðum valhnetuskeljabrotum eykst gripið verulega á ísilögðum vegum. Toyo G3S er með stefnuvirkar vatnslosunarraufar sem gerir þau að frábærum kosti í akstur í slabbi og slyddu. Ef þig vantar neglanlegt alhliða vetrardekk þá verður þú að prófa Toyo Observe G3S.

Hér má sjá samanburð á naglarákum í ís. Helsti samkeppnisaðili er vinstri myndin en Toyo G3S er til hægri

ATH. til að tryggja að naglarnir sitji sem fastast í naglagatinu þá þarf alltaf að tilkeyra öll nagladekk fyrstu 500 km. að minnsta kosti. Það gerir þú best með því að...
1. Forðast að hemla snögglega.
2. Forðast spól og snöggar inngjafir (hröðun).
3. Forðast hraðar og snöggar breytingar á akstursstefnu.

Stud-Lines

OBG3Slogo
  Nagladreifing

20 Naglarákir

Ný hönnum á uppsettningu nagla

Einstakir aksturseiginleikar

  Nagladreifing

  20 Naglarákir

  Ný hönnum á uppsettningu nagla

  Einstakir aksturseiginleikar

  STRO

Uppfyllir kröfur STRO (Scandinavian Tire & Rim Organisation) um fjölda nagla á hverjum snertifleti

  STRO

  Uppfyllir kröfur STRO (Scandinavian Tire & Rim Organisation) um fjölda nagla á hverjum snertifleti

  Naglastæði

Ný hönnun á naglastæðinu eykur gripið enn frekar.

  Naglastæði

  Ný hönnun á naglastæðinu eykur gripið enn frekar.

  Munsturskurður

Eykur grip í snjó enn frekar.

Betri hreinsun í snjó og slabbi.

  Munsturskurður

  Eykur grip í snjó enn frekar.

  Betri hreinsun í snjó og slabbi.

   
  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  175/70 R1382T09.05761774.5-5-6.0
  175/70 R1484T09.06021774.5-5-6.0
  175/65 R1482T09.05841775.0-5-6.0
  185/70 R1488T09.06161894.5-5.5-6.0
  185/65 R1486T09.05961895.0-5.5-6.5
  185/60 R1482T09.05781895.0-5.5-6.5
  175/65 R1584T09.06091775.00-5-6.00
  185/65 R1588T09.06211895.0-5.5-6.5
  185/60 R1584T09.06031895.0-5.5-6.5
  185/55 R1582T09.05851945.0-6-6.5
  195/65 R1591T09.06352015.5-6-7.0
  195/60 R1588T09.06152015.5-6-7.0
  195/55 R1585T09.05952015.5-6-7.0
  195/50 R1582T09.05772015.5-6-7.0
  205/65 R1594T09.06472095.5-6-7.5
  185/55 R1687T XL09.06101945.0-6-6.5
  185/50 R1681T09.05921945.0-6-6.5
  195/55 R1687T09.06202015.50-6.0-7.00
  195/45 R1684T XL09.05821956.0-6.5-7.5
  205/60 R1692T09.06522095.5-6-7.5
  205/55 R1691T09.06322145.5-6.5-7.5
  215/60 R1695T09.06642216.0-6.5-7.5
  215/55 R1693T09.06422266.0-7-7.5
  225/55 R1695T09.06542336.00-7.0-8.00
  205/50 R1789T09.06382145.5-6.5-7.5
  215/55 R1798T XL09.06682266.0-7-7.5
  215/50 R1791T09.06482266.0-7-7.5
  215/45 R1787T09.06262137.00-7.0-8.00
  215/40 R1787T09.06042187.00-7.5-8.50
  225/55 R17101T XL09.06802336.0-7-8.0
  225/50 R1794T09.06582336.0-7-8.0
  225/45 R1791T09.06342257.00-7.5-8.50
  235/45 R1794T09.06442367.5-8-9.0
  245/45 R1799T XL09.06522437.5-8-9.0
  245/40 R1795T09.06282488.00-8.5-9.50
  225/60 R18104T XL09.07272286.0-6.5-8.0
  225/45 R1895T09.06592257.00-7.5-8.50
  225/40 R1892T XL09.06372307.5-8-9.0
  235/45 R1898T XL09.06692367.5-8-9.0
  235/40 R1895T XL09.06452418.0-8.5-9.5
  245/50 R18100T09.07032537.00-7.5-8.50
  245/45 R18100T XL09.06772437.5-8-9.0
  245/40 R1897T XL09.06532488.0-8.5-9.5
  255/45 R18103T09.06872558.00-8.5-9.50
  245/45 R19102T XL09.07032437.5-8-9.0
  255/40 R19100T09.06872608.50-9-10.00
  275/40 R19105T09.07032789.00-9.5-11.00
  285/40 R19103T09.07112909.5-10-11.0
  235/55 R20105T09.07662456.50-7.5-8.50
  255/35 R2097T09.06862608.50-9-10.00
  265/40 R20104T09.07202719.00-9.5-10.50
  275/35 R20102T09.07002789.00-9.5-11.00