Pirelli Ice Zero Friction

Pirelli Ice Zero FRICTION stor vefmynd
Við hönnun á Ice Zero Friction dekkinu var lögð áhersla á að sameina tvo stóra kosti sem vetrardekk á norðurslóðum þarf að hafa en það er grip í snjó og á ís .

Tæknimönnum PIRELLI hefur tekist einstaklega vel að búa til dekk sem sameinar frábært grip í snjó og og á ís þar sem átaks og hemlunargrip án nagla er í sérflokki. Ice Zero Friction dekkið er með gríðarlegan fjölda bylgjulaga flipa (míkróskurða ) í miðjukubbum sem tryggir frábært grip í snjó og á ís. 3D flipatæknin gerir að verkum að munsturkubbarnir haldist stöðugir í akstri sem tryggir frábært grip, aksturseiginleika og stýringu. Ice Zero Friction dekkið er gríðarlega stöðugt og rásfast dekk með góðu hemlunargripi og aksturseiginleikum á þurrum og blautum vetrarvegum.

Í alla staði öruggur barði í snjóþunga vetrarófærðina þar sem einnig vatnslosun í slabbi og slyddu um breiðar rákir og rásir munstursins á Ice Zero Friction er með því besta sem á verður kosið.

Ef þú ert að leita að öruggu vetrardekki án nagla sem grípur fast í snjóþunga og ísilagða vetrarvegi, með frábæra aksturseiginleika, þá er PIRELLI Ice Zero Friction einmitt dekkið fyrir þig.

Á skýringamyndinni fyrir neðan má sjá þær einkunnir sem PIRELLI gefur dekkjunum.

Pirelli Ice Zero Friction Performance

  Bylgjulaga flipar í miðjukubbum.

•  Tryggir frábært grip í snjó og á ís.

•  3D flipatækni, stöðugra grip, aksturseiginleikar og rásfesta.
  Bylgjulaga flipar í miðjukubbum.

  • Tryggir frábært grip í snjó og á ís.

  • 3D flipatækni, stöðugra grip, aksturseiginleikar og rásfesta.

  Stefnuvirkt vetrarmunstur.

•  Frábært átaks og hemlunargrip.
  Stefnuvirkt vetrarmunstur.

  • Frábært átaks og hemlunargrip.

  Breiðari snertiflötur.

•  Frábært grip á öllu undirlagi.

•  Í snjó, á ís, á þurrum og blautum vetrarvegum.

•  Stöðugri akstur í öllum veðrum.
  Breiðari snertiflötur.

  • Frábært grip á öllu undirlagi.

  • Í snjó, á ís, á þurrum og blautum vetrarvegum.

  • Stöðugri akstur í öllum veðrum.

   
  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  175/65R1482T00000
  175/65R1584T00000
  185/65R15 XL92T00000
  195/65R15 XL95T00000
  185/60R15 XL88T00000
  215/65R16 XL102T00000
  205/60R16 RunFlat92H00000
  205/60R16 XL96T00000
  215/60R16 XL99H00000
  205/55R16 RunFlat91T00000
  205/55R16 XL94T00000
  215/55R16 XL97T00000
  215/55R17 XL98H00000
  225/55R17 RunFlat97H00000
  225/55R17 XL101H00000
  205/50R17 XL93T00000
  215/50R17 XL95H00000
  225/50R17 XL98H00000
  225/45R17 XL94H00000
  245/50R18 RunFlat100H00000
  245/40R18 XL97H00000
  225/45R19 XL96H00000
  215/70R16 100T00000
  225/65R17 XL106T00000
  235/65R17 XL108H00000
  215/60R17 XL100T00000
  225/60R17 XL103H00000
  235/60R18 XL107H00000
  255/55R18 XL109H00000
  235/55R19 XL105H00000