PIRELLI Cinturato Winter

Pirelli Cinturato Winter stor mynd
Cinturato Winter vetrardekkin eru hönnuð fyrir hámarksgrip og aksturseiginleika á ísköldum vetrarvegum. Þú getur verið viss um öruggan vetrarakstur án nagla með Pirelli Cinturato Winter dekkjunum á bílnum.

Cinturato Winter er með V-laga munstur í bana og með hátt hlutfall af míkróflipum sem grípa fast og vel í snjóþunga og hála vetrarvegi. Silica blandað gúmmíefni í bana viðheldur mýkt og tryggir gott grip við lágt hitastig. Munstrið er hannað til að losa vatn og krapa sem tryggir góða aksturseiginleika og stýringu ásamt mjög góðu hemlunargripi.
Pirelli Cinturato Winter dekkin eru Evrópsk gæðavara og framleidd eftir ströngustu reglum um gæði og áreiðanleika. Á skýringamyndinni fyrir neðan má sjá þær einkunnir sem PIRELLI gefur dekkjunum.

Pirelli Cinturato Winter Performance

PIRELLI Cinturato Winter dekkin hafa fengið mjög góða dóma í blaðakönnunum, m.a.

Pirelli Cinturato Winter test

  Þess má geta að PIRELLI Cinturato Winter var kynnt fyrst á Íslandi með pompi og prakt sem sjá má á videoklippunni hér að neðan.

  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  155/65R14 75T00000
  165/65R14 79T00000
  165/70R14 81T00000
  175/65R14 82T00000
  175/70R14 84T00000
  175/70R14 88T XL00000
  185/60R14 82T00000
  185/65R14 86T00000
  165/65R15 81T00000
  175/60R15 81T00000
  175/65R15 84T00000
  185/55R15 82T00000
  185/55R15 86H XL00000
  185/60R15 88T XL00000
  185/65R15 88T 00000
  185/65R15 92T XL00000
  195/50R15 82H00000
  195/55R15 85H00000
  195/60R15 88T00000
  195/65R15 91H00000
  195/65R15 91T00000
  195/65R15 95T XL00000
  205/65R15 94T00000
  185/60R15 88T XL (K1)00000
  185/50R16 81T00000
  185/55R16 87T XL00000
  185/60R16 86H00000
  195/45R16 84H XL00000
  195/55R16 91H XL00000
  195/70R16 94H00000
  205/45R16 87T XL00000
  205/55R16 91H00000
  205/55R16 91T00000
  205/55R16 94H XL00000
  205/55R16 91H ( K1)00000
  205/50R17 93T XL00000
  205/55R17 95T XL00000
  215/60R17 96T00000