Maxxis Presa Spike

MAXXIS MA-SPW stor vefmynd
Maxxis er nýjasta dekkjaviðbótin hjá Bílabúð Benna en Maxxis er einn af tíu stærstu dekkjaframleiðendum í heimi.

Presa Spike MA-SPW dekkið er neglanlegt mikið flipaskorið dekk með munstri sem hreinsar sig vel í blautum snjó og slabbi. Nákvæm dreifing naglagatanna og samsetning gúmmíblöndunnar þýðir mjög góða aksturseiginleika bæði í hálku og snjó. Með Maxxis Presa Spike undir bílnum færðu góða vatnslosun, bylgjulaga flipaskurð sem tryggir gott grip og hljóðlát dekk í akstri.

ATH. til að tryggja að naglarnir sitji sem fastast í naglagatinu þá þarf alltaf að tilkeyra öll nagladekk fyrstu 500 km. að minnsta kosti. Það gerir þú best með því að...
1. Forðast að hemla snögglega.
2. Forðast spól og snöggar inngjafir (hröðun).
3. Forðast hraðar og snöggar breytingar á akstursstefnu.

maxxis_logo stórvefmynd
  Hámarksnaglaröðun


Nákvæm dreifing naglagata og mjúk gúmmíblanda tryggir gott grip á ís.
  Hámarksnaglaröðun
  • Nákvæm dreifing naglagata og mjúk gúmmíblanda tryggir gott grip á ís.
  Bylgjulaga flipakerfi


Betra grip í hálku.
Fliparnir virka vel við allar aðstæður í vetrarakstri.
Flipar gefa grip í bleytu, á ís, í snjó, slabbi og slyddu.
  Bylgjulaga flipakerfi
  • Betra grip í hálku.
  • Fliparnir virka vel við allar aðstæður í vetrarakstri.
  • Flipar gefa grip í bleytu, á ís, í snjó, slabbi og slyddu.
  Bylgjulaga flipaskurður í miðjurönd


Miðjuröndin eykur stöðugleika í akstri.
Bylgjulaga flipar í miðjuröndinni auka gripið verulega.
  Bylgjulaga flipaskurður í miðjurönd
  • Miðjuröndin eykur stöðugleika í akstri.
  • Bylgjulaga flipar í miðjuröndinni auka gripið verulega.
  Mismunandi kubbastærð.


Staðsetning og mismunandi stærðarlögun minnkar dekkjahljóð og hávaða.
  Mismunandi kubbastærð.
  • Staðsetning og mismunandi stærðarlögun minnkar dekkjahljóð og hávaða.
   
  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  155/70R13 75T TP1001580G 055154.0-4.5-5.0
  175/70R13 82TTP2054250G 057184.5-5.0-5.5
  155/65R14 75TTP1467410G 056154.0-4.5-5.0
  165/65R14 83TTP1469920G 057174.5-5.0-5.5
  175/65R14 82T TP1572920G 058184.5-5.0-5.5
  185/65R14 90T XL TP1762670G 060195.0-5.5-6.0
  185/70R14 88TTP2355720G 061195.0-5.5-6.0
  175/65R15 88T TP1829960G 061185.0-5.5-6.0
  185/55R15 86T XL TP1825840G 058195.5-6.0-6.5
  185/60R15 88T XL TP1829470G 060195.0-5.5-6.0
  185/65R1588T TP1830560G 062195.0-5.5-6.0
  195/55R15 89T XL TP2385490G 059205.5-6.0-6.5
  195/65R15 95T XL TP2397730G 064205.5-6.0-6.5
  205/65R15 94T TP1578330G 065215.5-6.0-6.5
  195/55R16 87T TP3960920G 062205.5-6.0-6.5
  195/60R16 89TTP3965240G 064205.5-6.0-6.5
  205/55R16 94T XLTP3970720G 063216.0-6.5-7.0
  205/60R16 96T TP4094830G 065215.5-6.0-6.5
  215/55R16 97T XL TP4090380G 064226.5-7.0-7.5
  215/65R16 98T TP4097250G 069226.0-6.5-7.0
  225/55R16 99T XLTP4091930G 065236.5-7.0-7.5
  205/50R17 93T XL TP4239500G 064216.0-6.5-7.0
  215/55R17 98T TP4240870G 00226.5-7.0-7.5
  215/60R17 100TXL TP4241080G 00176.0-6.5-7.0
  225/45R17 94T XL TP3958840G 064237.0-7.5-8.0
  225/50R17 98T XL TP4199540G 066237.5-8.0-8.5
  225/55R17 101TXL TP4240640G 068236.5-7.0-7.5
  235/45R17 97T XL TP4200280G 00247.5-8.0-8.5
  235/55R17 103TXLTP4240550G 069247.0-7.5-8.0
  225/40R18 92T XL TP4310140G 064237.5-8.0-8.5
  245/40R18 97T XL TP4310790G 065248.0-8.5-9.0