MAXXIS Arctic Trekker NP3

MAXXIS Arctictrekker NP3
Maxxis Arctic Trekker NP3 er neglt vetrardekk með mikinn fjölda bylgjulaga flipa í nýju munstri sem grípur einstaklega vel á ís og hreinsar sig vel í blautum snjó og slabbi. Nákvæm dreifing naglagatanna og samsetning gúmmíblöndunnar þýðir mjög góða aksturseiginleika og frábært grip á ís. Með Maxxis Arctic Trekker NP3 undir bílnum færðu frábært vetrargrip, þökk sé samspili bylgjulaga flipa og nákvæmri röðun naglagatanna, góða vatnslosun og hljóðlátt dekk.
Ef þig vantar ódýrt og gott dekk með góðu átaks og hemlunargripi á ís og snjó þá er vert að skoða Maxxis Arctic Trekker NP3.
Maxxis er einn af tíu stærstu dekkjaframleiðendum í heimi.

ATH. til að tryggja að naglarnir sitji sem fastast í naglagatinu þá þarf alltaf að tilkeyra öll nagladekk fyrstu 500 km. að minnsta kosti. Það gerir þú best með því að... 1. Forðast að hemla snögglega. 2. Forðast spól og snöggar inngjafir (hröðun). 3. Forðast hraðar og snöggar breytingar á akstursstefnu.

Maxxis Primary 1 Logo

  Bylgjulaga flipaskurður í miðjurönd

•  Miðjuröndin eykur stöðugleika í akstri.

•  Bylgjulaga flipar í miðjuröndinni auka gripið verulega.
  Bylgjulaga flipaskurður í miðjurönd

  • Miðjuröndin eykur stöðugleika í akstri.

  • Bylgjulaga flipar í miðjuröndinni auka gripið verulega.

  Bylgjulaga flipakerfi

•  Betra grip í hálku.

•  Fliparnir virka vel við allar aðstæður í vetrarakstri.

•  Flipar gefa grip í bleytu, á ís, í snjó, slabbi og slyddu.

•  Breiðar vatnslosunarrásir tryggja betra grip og aksturseiginleika.
  Bylgjulaga flipakerfi

  • Betra grip í hálku.

  • Fliparnir virka vel við allar aðstæður í vetrarakstri.

  • Flipar gefa grip í bleytu, á ís, í snjó, slabbi og slyddu.

  • Breiðar vatnslosunarrásir tryggja betra grip og aksturseiginleika.

  Mismunandi kubbastærð.

•  Staðsetning og mismunandi stærðarlögun minnkar dekkjahljóð og hávaða.
  Mismunandi kubbastærð.

  • Staðsetning og mismunandi stærðarlögun minnkar dekkjahljóð og hávaða.

  Hámarksnaglaröðun

•  Nákvæm dreifing naglagata og mjúk gúmmíblanda tryggir gott grip á ís.
  Hámarksnaglaröðun

  • Nákvæm dreifing naglagata og mjúk gúmmíblanda tryggir gott grip á ís.

   
  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  155/70R13 75T 0055154.0-4.5-5.0
  175/70R13 82T0057184.5-5.0-5.5
  185/60R1486T0058195.0-5.5-6.0
  155/65R14 75T0056154.0-4.5-5.0
  175/65R14 82T 0058184.5-5.0-5.5
  185/65R14 90T XL 0060195.0-5.5-6.0
  175/70R1488T0060184.5-5.0-5.5
  185/70R1488T0061195.0-5.5-6.0
  175/65R15 88T 0061185.0-5.5-6.0
  185/55R15 86T XL 0058195.5-6.0-6.5
  185/60R15 88T XL 0060195.0-5.5-6.0
  195/60R1592T0061205.5-6.0-6.5
  185/65R1592T XL 0062195.0-5.5-6.0
  195/55R15 89T XL 0059205.5-6.0-6.5
  195/65R15 95T XL 0064205.5-6.0-6.5
  205/65R15 99T XL0065215.5-6.0-6.5
  195/55R16 87T 0062205.5-6.0-6.5
  205/55R16 94T XL0063216.0-6.5-7.0
  205/60R16 96T 0065215.5-6.0-6.5
  215/60R1699T0066226.0-6.5-7.0
  225/60R16102T0067236.5-7.0-7.5
  215/55R16 97T XL 0064226.5-7.0-7.5
  205/65R1699T0067215.5-6.0-6.5
  215/65R16 102T XL0069226.0-6.5-7.0
  225/55R16 99T XL0065236.5-7.0-7.5
  205/50R17 93T XL 0064216.0-6.5-7.0
  215/50R1795T0065226.0-6.5-7.0
  215/55R17 98T 0067226.5-7.0-7.5
  215/60R17 100TXL 0069226.0-6.5-7.0
  225/45R17 94T XL 0064237.0-7.5-8.0
  225/50R17 98T XL 0066237.5-8.0-8.5
  225/55R17 101TXL 0068236.5-7.0-7.5
  235/45R17 97T XL 0065247.5-8.0-8.5
  235/55R17 103TXL0069247.0-7.5-8.0