MAXXIS Arctic Trekker SP02

MAXXIS Arctic Trekker SP02 stor mynd

Arctic Trekker SP-02 er frábær viðbót frá MAXXIS, eins stærsta dekkjaframleiðanda í Asíu, en hér er um að ræða ósamhverf óneglanleg vetrardekk hönnuð fyrir akstur í erfiðum vetraraðstæðum.

3D bylgjulaga flipar í munstrinu gera að verkum að þú færð frábært grip, aksturseiginleika og stýringu á ísilögðum og snjóþungum vetrarvegum. Með Silica íblöndunarefni heldur gúmmíið betur eiginleikum sínum yfir kalda vetrardaga og notkunartími nær yfir lengra tímabil og hitamismun.

Arctic Trekker SP-02 er hannað til þess að gefa ökumönnum besta mögulega grip, aksturseiginleika og stýringu á hálum og snjóþungum vegum, án nagla. Bylgjulagaðir flipar og form munsturkubbanna á öxlum SP-02 barðans tryggja að snertiflötur barðans helst stöðugri og jafnari við veginn og eykur þannig rásfestu og akstursöryggi.

MAXXIS SP-02 Arctic Trekker er í alla staði öruggur óneglanlegur vetrarbarði í snjóþunga ófærðina. Ef þú ert að leita að öruggu vetrardekki án nagla sem grípur fast í snjóþunga og ísilagða vetrarvegi, með frábæra aksturseiginleika, þá eru þetta dekkin fyrir þig.

MAXXIS SP-02 Arctic Trekker eru M+S merkt vetrardekk með 3PMSF vetrarmerkingu að auki.

M+S

Maxxis litid veflogo
  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)
  155/65 R1373T0000
  165/70R1481T0000
  175/65 R1482T0000
  175/65 R1584T0000
  175/70R1382T0000
  185/55R1582T0000
  185/60 R1482T0000
  185/60 R1584T0000
  185/65 R1490T0000
  185/65 R1592T0000
  185/70R1488T0000
  195/50 R1582T0000
  195/50 R1684T0000
  195/55 R1589T0000
  195/55 R1691T0000
  195/60 R1592T XL0000
  195/65 R1595T0000
  205/45 R1683T0000
  205/50 R1793T0000
  205/55 R1694T0000
  205/60 R1696T0000
  205/65 R1594T0000
  205/65 R1695T0000
  215/50 R1791T0000
  215/55 R1697T0000
  215/55 R1798T0000
  225/40 R1892S0000
  225/45 R1794T0000
  225/45 R1895S0000
  225/50 R1798T0000
  225/55 R1699T0000
  225/55 R17101T0000
  235/45 R1797T0000
  235/45 R1898T0000
  235/50 R17100T0000
  235/50 R1897S0000
  235/55 R1799S0000
  245/40 R1893S0000
  245/40 R1994T0000
  245/45 R1799S0000
  245/45 R18100S0000
  245/45 R1998T0000
  255/40 R19100S0000
  255/45 R1798T0000