KORMORAN SNOW

Kormoran SNOW stor vefmynd
Kormoran er eitt af undirmerkjum Michelin og hefur verið að láta vel að sér kveða á undanförnum árum. Nú er komið nýtt dekk sem heiti einfaldlega SNOW. Við hönnun á Kormoran SNOW dekkinu hefur verið lögð áhersla á að sameina tvo stóra kosti sem vetrardekk á norðurslóðum þarf að hafa en það er virkni í snjó og bleytu.

Munstrið á Kormoran SNOW dekkinu er V-laga með hátt hlutfall af flipum sem grípa fast og vel í snjóþunga og hála vetrarvegi.
Silica blandað gúmmíefni í bana viðheldur mýkt og tryggir gott grip við lágt hitastig.

Kormoran SNOW dekkið er með frábært grip í snjó og er með breiðar rásir sem losa sig einstaklega vel í vatni og krapa sem tryggir góða aksturseiginleika og stýringu ásamt mjög góðu hemlunargripi.

Ef þú ert að leita að mjög góðu en ódýru dekki sem grípur fast í snjóþunga vetrarvegi, er með mikið og gott bleytugrip, er endingargott með frábæra aksturseiginleika þá er Kormoran SNOW einmitt dekkið fyrir þig.

Kormoran SNOW dekkin eru Evrópsk gæðavara og framleidd eftir ströngustur reglum um gæði og áreiðanleika.

kormoran
  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)
  145/80-1375Q000
  155/80-1379Q000
  175/80-1488T000
  145/70-1371Q000
  155/70-1375Q000
  165/70-1379T000
  175/70-1382T000
  165/70-1481T000
  175/70-1484T000
  185/70-1488T000
  155/65-1475T000
  165/65-1479T000
  175/65-1482T000
  185/65-1486T000
  185/60-1482T000