Winter Claw MX

Winter Claw Extreme
Winter Claw MX dekkið er nýtt útspil frá dekkjaframleiðandanum Interstate. MX dekkið er með nýja gúmmíblöndu sem byggir á blöndunartækni sem tæknimenn Interstate hafa unnið að undanfarin ár. Þarna er um að ræða gúmmíblöndu sem veitir einstakt grip í snjó, slyddu og slabbi og á ís.

Winter Claw MX er mjög gott vetrardekk með góða aksturseiginleika á ís, í snjó, hálku og krapa en breiðar vatnslosunarrásir tryggja góða og örugga vatnslosun undan dekkinu. Winter Claw MX er borað fyrir nagla og nákvæm naglaröðunin eykur grip til muna á ísilögðum vegum. Winter Claw MX er í alla staði öruggt og gott vetrardekk með gríðarlegum fjölda flipa sem tryggja frábært grip á hálum vetrarvegum. Frábær kaup í öruggu vetrardekki með eða án nagla.

ATH. til að tryggja að naglarnir sitji sem fastast í naglagatinu þá þarf alltaf að tilkeyra öll nagladekk fyrstu 500 km. að minnsta kosti. Það gerir þú best með því að...
1. Forðast að hemla snögglega.
2. Forðast spól og snöggar inngjafir (hröðun).
3. Forðast hraðar og snöggar breytingar á akstursstefnu.

Winter Claw MX Winter Claw MX

  Breiðar vatnslosunarrásir


Frábær vatnslosun sem eykur öryggi í akstri í slabbi og slyddu.
Þú getur reitt þig á frábæra átaks- og hemlunareiginleika WinterClaw MX dekkjanna í snjó, á ís og í slabbi og slyddu.
  Breiðar vatnslosunarrásir
  • Frábær vatnslosun sem eykur öryggi í akstri í slabbi og slyddu.

  • Þú getur reitt þig á frábæra átaks- og hemlunareiginleika WinterClaw MX dekkjanna í snjó, á ís og í slabbi og slyddu.

  Breið og stöðug flipaskorin miðjurönd.


Öflug og breið miðjurönd eykur stöðugleika í akstri.
Bylgjulaga flipaskurður í miðjurönd eykur grip í átaki og hemlun ásamt því að auka stöðugleika í akstri.
  Breið og stöðug flipaskorin miðjurönd.
  • Öflug og breið miðjurönd eykur stöðugleika í akstri.

  • Bylgjulaga flipaskurður í miðjurönd eykur grip í átaki og hemlun ásamt því að auka stöðugleika í akstri.

  Hámarks naglaröðun.


Nákvæm dreifing naglagata eykur grip í akstri á ís.
Röðun naglagata ásamt fjölda bylgjulaga flipa ná einstöku gripi á hálum og ísilögðum vegum.
WinterClaw er stöðugt og gott vetrardekk sem nær með góðu gripi í öllum akstursstefnum.

  Hámarks naglaröðun.

  • Nákvæm dreifing naglagata eykur grip í akstri á ís.

  • Röðun naglagata ásamt fjölda bylgjulaga flipa ná einstöku gripi á hálum og ísilögðum vegum.

  • WinterClaw er stöðugt og gott vetrardekk sem nær með góðu gripi í öllum akstursstefnum.

   
  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  175/70R1484TWMX211060185
  185/70R1488TWMX241062195,5
  175/65R1482TWMX611058185
  185/65R1486TWMX621060195,5
  185/65R1588TWMX271062195,5
  195/65R1591TWMX281064206
  205/65R1594TWMX301065216
  185/60R1482TWMX601058195,5
  195/60R1588TWMX411061206
  205/55R1691TWMX421063216,5
  215/70R1598TWMX331068226,5
  185/60R1584TWMX731060195,5
  215/60R1796TWMX111058196,5
  215/65R1698TWMX551069226,5
  205/60R1692TWMX181065216
  215/60R1695TWMX481066226,5
  225/60R1698TWMX521068236,5
  215/55R1697HWMX571064237
  225/60R1799TWMX961070236,5
  225/50R1798HWMX661066237
  225/45R1794HWMX711063237,5
  225/40R1892HWMX781064238
  235/75R15105SWMX641173236,5
  215/70R16100SWMX121171226,5
  225/70R16103SWMX771172236,5
  235/70R16106SWMX531174247
  225/65R17102SWMX811172236,5
  235/65R17104SWMX821174247
  245/75R16111SWMX791177257
  265/70R17115SWMX871180278