Interstate IWT-2 EVO

Interstate IWT2 stor vefmynd
IWT-2 EVO dekkin eru framleidd úr frábæru gúmmíefni sem nær hámarksgripi á köldum vegum. Dekkin eru með miklum fjölda míkróflipa sem eykur gripið til muna.

Interstate IWT-2 EVO dekkin hafa mjög góða vatnslosun í slyddu, krapa og bleytu og henta fyrir ökumenn sem kjósa hámarks öryggi allt árið um kring. IWT-2 EVO dekkin frá Interstate fást í fjölmörgum stærðum. Sumar stærðir fást með felguvörn.

Í nokkrum tilfellum/stærðum bjóðum við uppá munstrið WinterClaw XSI, sjá mynd hér að neðan.

Interstate IWT-2 EVO Interstate IWT-2 EVO

WinterClaw XSI Cutout vefmynd
  Míkróskorið flipakerfi


Tryggir betra grip í hálku.
Fliparnir gefa besta mögulega grip við allar aðstæður í vetrarakstri.
Betra grip í bleytu, á ís, í snjó, slabbi og slyddu.
  Míkróskorið flipakerfi
  • Tryggir betra grip í hálku.

  • Fliparnir gefa besta mögulega grip við allar aðstæður í vetrarakstri.

  • Betra grip í bleytu, á ís, í snjó, slabbi og slyddu.

  Breiðar vatnslosunarrákir


Vatnslosunarrákirnar gera Interstate IWT-2 að góðum kosti í akstri í slyddu, slabbi og blautum vegum.
Breiðar vatnslosunarrásir auka öryggi í akstri í slabbi og slyddu.
Góðir hemlunareiginleikar í bleytu og þurru, vetur, sumar, vor og haust.
  Breiðar vatnslosunarrákir
  • Vatnslosunarrákirnar gera Interstate IWT-2 að góðum kosti í akstri í slyddu, slabbi og blautum vegum.

  • Breiðar vatnslosunarrásir auka öryggi í akstri í slabbi og slyddu.

  • Góðir hemlunareiginleikar í bleytu og þurru, vetur, sumar, vor og haust.

   
  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  175/65R14 82T INW14650105841775,0 - 6,0
  185/65R14 86T INW14650205961895,0 - 6,5
  175/65R15 88T INW15650006091775,0 - 6,0
  185/65R15 88T INW15650106201895,0 - 6,5
  195/65R15 91T INW15650206352015,5 - 7,0
  185/60R1588T INW15600006041895,0 - 6,5
  195/60R15 88H INW15600106152015,5 - 7,0
  185/55R15 86H INW15550205851945,0 - 6,5
  195/55R15 85H INW15550105952015,5 - 7,0
  195/50R15 82H INW15500105731965,5 - 7,0
  205/65R16 95H INW16650106732055,5 - 7,5
  215/65R16 98H INW16650206863126,0 - 7,5
  205/60R16 96H INW16600106532135,5 - 7,5
  215/60R16 99HINW16600206643126,0 - 7,5
  195/55R16 87H INW16550006202015,5 - 7,0
  205/55R16 94H INW16550106322145,5 - 7,5
  215/55R16 97H INW16550206422266,0 - 7,5
  225/55R16 99H INW16550306542336,0 - 8,0
  215/60R17 96H INW17600206962156,0 - 7,5
  215/55R17 94V INW17550306682156,0 - 7,5
  225/55R17 101V INW17550406802336,0 - 8,0
  205/50R17 93V INW17500106382146,0 - 7,0
  225/50R17 98V INW17500306582336,0 - 8,0
  215/45R17 91V INW17450606262147,0 - 8,0
  225/45R17 94H INW1745020634225 7,0 - 8,5
  225/40R18 92V 006472287,5 - 8,5