Pirelli PZERO

Pirelli PZERO stor vefmynd
PIRELLI P ZERO – Þetta er dekkið fyrir kröfuhörðustu eigendur sportlegra bíla. Með P Zero dekkinu færðu óviðjafnanlegt og þrautreynt dekk sem erfitt verður að toppa.

PIRELLI P ZERO setur ný viðmið í þróun sportbíladekkja og er fyrsta val stærstu sportbílaframleiðenda um allan heim. Ósamhverft munstur eykur hemlunareiginleika ásamt stýringu og akstursöryggi. Óviðjafnanlegt dekk í akstri í bleytu og minnkar verulega hættuna á hliðarskriði „ Aquaplaning „ . Uppbygging P ZERO barðans ásamt ósamhverfu munstri og nano samsetningu í gúmmíefni tryggir einstaka stýrissvörun sem á sér engan sinn líkan. P Zero dekkið er mjög hljóðlátt og þægilegt dekk í akstri. PIRELLI P ZERO er dekk í hæsta gæðaflokki frá einum þekktasta dekkjaframleiðanda í heimi.

Á skýringamyndinni fyrir neðan má sjá þær einkunnir sem PIRELLI gefur dekkjunum.

Pirelli P ZERO dekkin hafa fengið mjög góða dóma í blaðakönnunum.

1. MOTOR Magazine 04.13 – FYRSTA SÆTI ( RANKED 1° )
2. Consumer Reports 10.13 - FYRSTA SÆTI ( RANKED 1° )

.

Meiri og nánari upplýsingar um PIRELLI P ZERO dekkin er að finna á heimasíðu PIRELLI (ENSKA) http://www.pirelli.com/tyre/ww/en/car/sheet/pzero.html#!/sheet/overview

Performance Pirelli PZERO
  Ýmislegt