Pirelli Cinturato P7

Pirelli Cinturato P7
PIRELLI Cinturato P7 - Tilheyrir grænu, umhverfisvænu, fjölskyldu PIRELLI dekkjanna, fyrir meðalstóra og stóra kraftmikla bíla.

Cinturato P7 dekkið er frábær blanda af dekki með lága vegmótstöðu, góðan endingu og lágum veghljóðs stuðli en á sama tíma með einstaklega góða aksturseiginleika og lága hemlunarvegalengd. P7 dekkið er rétta dekkið fyrir ökumenn sem eru að leita að dekkjum fyrir öfluga bíla þar sem aksturseiginleikar skipta miklu máli en er um leið umhverfisvænt og öruggt dekk með góða endingu. Mjög gott grip í bleytu og þurru, einstaklega hljóðlátt dekk hlaðið verðlaunum úr dekkjaprófunum.
PIRELLI Cinturato P7 er dekk í hæsta gæðaflokki frá einum þekktasta dekkjaframleiðanda í heimi.

Á skýringamyndinni fyrir neðan má sjá þær einkunnir sem PIRELLI gefur dekkjunum.

Pirelli Cinturato P7 dekkin hafa fengið mjög góða dóma í blaðakönnunum.

1. ADAC 03.13 – FYRSTA SÆTI ( RANKED 1° )
2. Gute Fahrt 03.13 – MÆLT MEÐ ( RECOMMENDED )
3. Choice.com.au 01.13 - FYRSTA SÆTI ( RANKED 1° )

.

Meiri og nánari upplýsingar um Cinturato P7 er að finna á heimasíðu PIRELLI (ENSKA) http://www.pirelli.com/tyre/ww/en/car/sheet/cinturato_p7.html#!/sheet/overview

Performance Cinturato P7
  Ýmislegt