Pirelli Cinturato P1 Verde

Pirelli Cinturato P1 stor vefmynd
PIRELLI Cinturato P1 Verde - Tilheyrir grænu, umhverfisvænu, fjölskyldu PIRELLI dekkjanna fyrir litla og meðalstóra bíla.

Með Cinturato P1 dekkinu færðu dekk sem dregur úr bensíneyðslu og minnkar útblástur en á sama tíma færðu mjög öruggt, endingargott og hljóðlátt sumardekk. Mjög góðir aksturseiginleika bæði í þurru og bleytu í öllum almennum akstri innanbæjar og utan. PIRELLI Cinturato P1 er dekk í hæsta gæðaflokki frá einum þekktasta dekkjaframleiðanda í heimi.

Á skýringamyndinni fyrir neðan má sjá þær einkunnir sem PIRELLI gefur dekkjunum.

Pirelli Cinturato P1 Verde dekkin hafa fengið mjög góða dóma í blaðakönnunum.

1. Gute Fahrt 03.11 – MJÖG GOTT (VERY GOOD)
2. ÖAMTC test 03.11 – MÆLT MEÐ (RECOMMENDABLE)

.

Nánari upplýsingar um Cinturato P1 Verde er að finna á heimasíðu PIRELLI (ENSKA) http://www.pirelli.com/tyre/ww/en/car

Performance Cinturato P1
  Ýmislegt