NORDEXX Fastmove 3 og 4

NORDEXX FASTMOVE 3 og 4
NORDEXX Fastmove 3 og 4 eru góð en ódýr sumardekk sem eru sérstaklega hönnuð og framleidd fyrir eina stærstu sölukeðju dekkja á norðurlöndum, NDI.

Fastmove 3 og 4 hafa góða hemlunareiginleika og grip í bleytu. Aðaláherslan í hönnun Fastmove 3 og 4 dekkjanna er öryggi á blautum vegum, góðir aksturseiginleikar og hljóðlát dekk.

Með kaupum á NORDEXX Fastmove 3 og 4 færðu mjög gott sumardekk þar sem öryggi, góðir akstureiginleikar, minni bensíneyðsla og hljóðlátt dekk eru samankomin í vöru á frábæru verði.

• Breiðir miðjukubbar tryggja öruggan snertiflöt og aksturseiginleika.

• Breiðar vatnslosunarrásir tryggja hámarks vatnslosun og grip í bleytu.

• FM3 og FM4 eru framleidd skv. Evrópskum stöðlum og henta minni og meðalstórum fólksbílum.

NORDEXX litid logo

  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  175/70R13 82TFM30000
  165/70R14 81TFM30000
  155/65R1475TFM30000
  175/65R1482TFM30000
  165/60R1475HFM30000
  195/65R1591HFM30000
  195/65R1591VFM30000
  195/60R1588HFM30000
  185/65R1486HFM30000
  185/60R1482HFM30000
  185/65R1588HFM30000
  185/60R1588HXLFM30000
  185/55R1582VFM30000
  155/70R1375TFM30000
  195/55R1585VFM40000
  195/50R1582VFM40000
  205/60R1692VFM40000
  215/60R1695VFM40000
  195/55R1687VFM40000
  205/55R1691VFM40000
  205/55ZR1694WXLFM40000
  215/55ZR1697WXLFM40000
  225/55ZR1699WXLFM40000
  205/50R1687WFM40000
  195/45R1684VFM40000
  205/45ZR1687WXLFM40000
  225/55ZR17101WXLFM40000
  205/50ZR1793WXLFM40000
  215/50ZR1795WXLFM40000
  225/50ZR1798WXLFM40000
  205/45ZR1788WXLFM40000
  215/45ZR1791WXLFM40000
  225/45ZR1794WXLFM40000
  235/45ZR1797WXLFM40000
  245/45ZR1799WXLFM40000
  205/40ZR1784WXLFM40000
  215/40ZR1787WXLFM40000
  225/45ZR1895WXLFM40000
  235/45ZR1898WXLFM40000
  245/45ZR18100WXLFM40000
  225/40ZR1892WXLFM40000
  235/40ZR1895WXLFM40000
  245/40ZR1897WXLFM40000
  225/35ZR1988WXLFM40000
  235/35ZR1991WXLFM40000
  245/35ZR1993WXLFM40000