Kormoran Runpro

Kormoran Runpro Vefmynd
Kormoran RUNPRO er nútímalega hannað sumardekk sem hentar mjög vel undir alla minni og meðalstóra fólksbíla. Hér færðu mjög gott sumardekk þar sem öryggi, góðir akstureiginleikar og hljóðlátt dekk eru samankomin í ódýru dekki frá Kormoran.

Ef þú ert að leita að ódýrum, góðum og öruggum sumardekkjum þá er Kormoran Runpro fyrir þig. Kormoran dekkin eru Evrópsk gæðavara og framleidd af einum stærsta og þekktasta dekkjaframleiðanda í heimi.

Í sumum stærðum er um að ræða munstrið sem sést hér að neðan.

Kormoran Runpro

Kormoran Runpro

  Gott alhliða sumarmunstur


Þrjár vatnslosunarrásir sem eykur öryggi í akstri í bleytu.
Góðir hemlunareiginleikar í bleytu og þurru.
Góðir aksturseiginleikar, mjúkt og hljóðlátt dekk.
Frábært dekk í allan almennan sumarakstur.
  Gott alhliða sumarmunstur
  • Þrjár vatnslosunarrásir sem eykur öryggi í akstri í bleytu.

  • Góðir hemlunareiginleikar í bleytu og þurru.

  • Góðir aksturseiginleikar, mjúkt og hljóðlátt dekk.

  • Frábært dekk í allan almennan sumarakstur.

   
  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  175 / 65-1482H6627470000
  185 / 65-1486H2873110000
  185 / 65-1588H6565760000
  195 / 65-1591H3206970000
  195 / 65-1591H0353060000
  205 / 65-1594H0240430000
  185 / 60-1482H6100450000
  185 / 60-1482H2707230000
  195 / 60-1486H7042890000
  195 / 60-1588H0198810000
  205 / 60-1591H3289090000
  205 / 60-1692H0942100000
  185 / 55-1480H5637970000
  195 / 55-1585H5701820000
  205 / 55-1691H5100900000