Interstate Touring GT

Interstate Touring GT

Interstate Touring GT eru topp klassa sumardekk sem tryggja þér mjög góða aksturseiginleika á frábæru verði.

Gúmmíefnið sem tæknimenn Interstate hafa náð að blanda saman hefur jafnframt einstaka hemlunareiginleika og grip í bleytu. Aðaláherslan í hönnun Touring GT dekkinu er öryggi á blautum vegum, góðir aksturseiginleikar og hljóðlátt dekk. Interstate Touring GT er með hátt hlutfall af SILICA íblöndunarefninu í bananum sem eykur grip bæði í bleytu og þurru ásamt því að minnka bensíneyðslu.
Hér færðu mjög gott sumardekk þar sem öryggi, góðir akstureiginleikar, minni bensíneyðsla og hljóðlátt dekk eru samankomin í dekki á frábæru verði.

Interstate logo litid

  Ýmislegt