Interstate SPORT GT

Interstate Sport GT

Interstate SPORT GT er sportbíladekk sem er ætlað fyrir alla þá sem áhuga hafa á góðum dekkjum með frábæra sportlega eiginleika á góðu verði undir sinn bíl.

Interstate Sport GT dekkið er sumardekk með mjög góða aksturseiginleika og frábært veggrip við allar aðstæður, í bleytu og þurru. Í bananum er mátuleg blanda af náttúrulegu gúmmíi og SILICA til að ná fram frábærum eiginleikum til að takast á við vegflötinn með góðu gripi. Mjög góðir aksturseiginleikar og snörp stýrissvörun sem kemur sér vel í akstri um vegi landsins. Góð vatnslosun og gott hemlunargrip. Allar stærðir sem fáanlegar eru í Interstate Sport GT eru með sérstakri felguvörn sem verja álfelgur fyrir rispum og höggskemmdum.

Interstate logo litid

  Ýmislegt